Athugasemdir:
Náðu í afrit af uppsetningarbúnaði hugbúnaðar.
Á geisladiski hugbúnaðar sem fylgdi með prentaranum.
Farðu á www.lexmark.com/downloads .
Keyrðu uppsetningarforritið og fylgdu leiðbeiningum sem birtast á tölvuskjánum.
Gerðu eitt af eftirfarandi, áður en þú byrjar:
Tengdu prentarann og tölvuna við sama netkerfi. Varðandi frekari upplýsingar um að tengja prebtarann við netkerfi, sjá Tengja prentarann við þráðlaust netkerfi (Wi-Fi) .
Tengja tölvuna við prentarann. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Tengja tölvu við prentarann .
Tengdu prentarann við tölvuna með því að nota USB-kapal. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Tenging á köplum .
Frá tölvunni, settu upp prentrekilinn.
Opnaðu Prentarar og skannar , og smelltu síðan á Bæta við prenarar eða skanner .
Það fer eftir gerð á þínum prentara, gerðu eitt af eftirfarandi:
Vedlu prentarann úr listanum, og smelltu síðan á Bæta við tæki .
Smelltu á Sýna Wi-Fi Direct prentara , veldu prentara, og smelltu síðan á Bæta við tæki .
Smelltu á Prentarinn sem mig vantar er ekki á lista , og síðan í glugganum Bæta við prentara gerðu eftirfarandi:
Veldu Bæta við prentara sem notar TCP/IP-tölu eða hýsiheiti , og smelltu síðan á Næst .
Í svæðinu „Hýsiheiti eða IP-tala“ skráðu IP-tölu prentarans, og smelltu síðan á Næst .
Athugasemdir:
Veldu prentrekil og smelltu síðan á Næst .
Veldu Nota þann prentrekil sem er uppsettur núna (meðmælt) , og smelltu síðan á Næst .
Skráðu heiti prentara, og smelltu síðan á Næst .
Veldu valkost deilingar prentara, og smelltus íðan á Næst .
Smelltu á Ljúka .
Frá tölvunni, opnaðu Prentarar og skannar .
Pikkaðu á
, og veldu síðan prentara.
Í valmynd Nota, veldu prentrekil.
Athugasemdir:
Bæta við prentara.
Uppfærðu fastbúnað prentarans reglulega til að bæta frammistöðu prentarans og lagfæra vandamál.
Varðandi nánari upplýsingar um uppfærslu á fastbúnaði, hafðu samband við þinn söluaðila Lexmark.
Til að sækja nýjasta fastbúnað, farðu á www.lexmark.com/downloads , og leitaðu síðan að þinni gerð prentara.
Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
Smelltu á Stillingar > Tæki > Uppfæra fastbúnað .
Gerðu annað hvort af eftirfarandi:
Smelltu á Athuga varðandi uppfærslur > Ég samþykki, hefja uppfærslu .
Hlaða upp flasskrá.
Skoða flass-skrána.
Smelltu á Hlaða upp > Byrja .
Þú getur flutt uppsetningarstillingar út í textaskrá, og flutt síðan skrána inn til að beita stillingum á aðra prentara.
Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
Í innfellda vefþjóninum, smelltu á Flytja út uppsetningu eða Flytja inn uppsetningu .
Fylgdu leiðbeiningum á skjánum.
Ef prentarinn styður forrit, framkvæmdu þá eftirfarandi:
Smelltu á Forrit > veldu forritið > Setja upp .
Smelltu á Flytja út eða Flytja inn .
Opnaðu möppu fyrir prentara.
Veldu prentarann sem þú vilt uppfæra, og gerðu síðan annað af eftirfarandi:
Fyrir Windows 7 eða nýrra, veldu Eiginleika prentara .
Fyrir eldri gerðir, veldu Eiginleikar .
Farðu í flipa fyrir stillingar og veldu síðan Uppfæra núna - spyrja prentara .
Beittu breytingunum.
Frá kjörstillingum kerfis í Apple-valmyndinni, farðu í þinn prentara og veldu síðan Valkostir & Birgðir .
Farðu í lista yfir valkosti vélbúnaðar og bættu síðan við uppsettum valkostum.
Beittu breytingunum.