Prenta

Útlit

Atriði valmyndar

Lýsing

Hliðar

1-hlið*

2-hliðar

Skilgreina hvort prentað er á eina hlið eða báðar hliðar á pappírinn.

Veltistíll

Löng brún*

Stutt brún

Ákvarða hvaða hlið á pappír er bundin þegar prentað er á báðar hliðar.

Auðar síður

Prenta

Ekki prenta*

Prenta auðar síður sem eru innifaldar í prentverki.

Raða

Slökkt [1,1,1,2,2,2]

Kveikt [1,2,1,2,1,2]*

Stafla síðum í prentverki í röð þegar verið er að prenta mörg eintök af verkinu..

Aðskilnaðarsíður

Engin*

Á milli eintaka

Á milli verka

Á milli síðna

Setja inn auðar aðskilnaðarsíður við prentun.

Uppruni aðskilnaðarsíðu

Skúffa [x] (1*)

Fjölnotamatari

Skilgreina uppruna pappírs á aðskilnaðarsíðum.

Síður á hlið

Slökkt*

2 síður á hlið

3 síður á hlið

4 síður á hlið

6 síður á hlið

9 síður á hlið

12 síður á hlið

16 síður á hlið

Prenta margar síðumyndir á einni hlið á pappírsörk.

Röðun á síðum á hlið

Lárétt*

Öfugt lárétt

Lóðrétt

Öfugt lóðrétt

Skilgreina staðsetningu á mörgum síðum þegar verið er að nota vamynd Síður á hlið.

Stefna á síðum á hlið

Sjálfvirkt*

Langsnið

Skammsnið

Skilgreina staðsetningu á mörgum síðum þegar verið er að nota valmynd Síður á hlið.

Spássía á síðum á hlið

Engin*

Heil

Prenta spássíu á hverja síðumynd þegar verið er að nota valmynd Síður á hlið.

Eintök

1–9999 (1*)

Skilgreina fjölda eintaka fyrir hvert prentverk.

Prentsvæði

Venjuleg*

Láta passa á síðu

Heil síða

Stilla prentanlegt svæði á pappírsörk.


Uppsetning

Atriði valmyndar

Lýsing

Tungumál prentara

PCL-herming

PS herming*

Stilla tungumál prentara.

Athugasemd:  Stilling á sjálfgefnu tungumáli prentara kemur ekki í veg fyrir að hugbúnaður sendi prentverk sem nota annað tungumál prentara.

Verk í bið

Slökkt*

Kveikt

Geyma prentverk sem þarfnast rekstrarvöru þannig að hægt sé að prenta verk sem ekki þarfnast rekstrarvöru.

Athugasemd:  Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar harður diskur eða skynvætt geymsludrif (ISD) eru uppsettir.

Tímarof verk í bið

0–255 (30*)

Stilla tímann í sekúndum sem prentarinn bíður eftir inngripi áður en hann setur verk sem þarfnast ótiltækra tilfanga í bið.

Athugasemd:  Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar harður diskur eða ISD er til staðar.

Notkun prentara

Hámarkshraði

Hámarksafköst*

Ákvarða hvernig litamyndeining vinnur við prentun.

Athugasemdir:

  • Þegar stillt á hámarksafköst hægir litamyndeining á sér eða stöðvast þegar verið er að prenta síður aðeins í svörtum lit.
  • Þegar stillt er á hámarkshraða þá er litamyndeiningin ávallt í gangi við prentun, hvort sem verið er að prenta síður í lit eða svörtu.
Notkun prentara á lágum hraða

Hámarkshraði

Hámarksafköst*

Ákvarða hvernig litamyndeining vinnur við prentun á lágum hraða.

Athugasemdir:

  • Þegar stillt á hámarksafköst hægir litamyndeining á sér eða stöðvast þegar verið er að prenta síður aðeins í svörtum lit.
  • Þegar stillt er á hámarkshraða þá er litamyndeiningin ávallt í gangi við prentun, hvort sem verið er að prenta síður í lit eða svörtu.
  • Þessi stilling breytir aðeins hegðun prentara þegar vél prentara er í gangi á vinnsluhraða 25 blaðsíðum á mínútu. Það hefur engin áhrif þegar vél prentarans er í gangi á hraðari vinnsluhraða.
Hlaða niður marki

Vinnsluminni (RAM)*

Diskur

Skilgreina hvar á að vista öll varanleg aðföng sem hefur verið hlaðið niður í prentarann.

Athugasemd:  Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar harður diskur eða ISD er til staðar.

Vista aðföng

Slökkt*

Kveikt

Skilgreina hvað prentarinn gerir með niðurhlaðin aðföng þegar hann fær verk sem krefst meira minnis en er tiltækt.

Athugasemdir:

  • Þegar stillt á Slökkt þá geymir prentarinn niðurhlaðin aðföng aðeins þar til að þörf er á meira minni. Aðföngum sem eru tengd óvirku tungumáli prentara er eytt.
  • Þegar stillt á Kveikt geymir prentarinn öll varanleg aðföng þvert á allar tungumálastillingar. Þegar þörf krefur sýnir prentarinn skilaboð um fullt minni í stað þess að eyða varanlegum aðföngum.
Skipun prenta allt

Í stafrófsröð*

Nýjast fyrst

Það elsta fyrst

Skilgreina röðina þegar þú velur að prenta öll geymd verk og trúnaðarprentun.

Athugasemd:  Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar harður diskur eða ISD er til staðar.


Gæði

Atriði valmyndar

Lýsing

Prentstilling

Svart/hvítt

Litur*

Stilla hvernig prentarinn býr til litainnihald.

Prentupplausn

4800 CQ*

1200 dpi

Stilla upplausn á prentuðu úttaki.

Athugasemd:  4800 CQ gefur hágæða úttak á hámarkshraða.

Svertustig prentdufts

1 til 5 (4*)

Ákvarða stig birtu eða svertu í textamyndum.

Hálftóna

Venjuleg*

Smáatriði

Bæta prentað úttak til að vera með mjúkar línur með skörpum brúnum.

Litasparnaður

Slökkt*

Kveikt

Draga úr magni á bleki sem notað er til að prenta teikningar og myndir.

Athugasemd:  Þegar stillt á Kveikt, hnekkir þessi stilling gildi á stillingu Svertustigi prentdufts.

RGB-birtustig

-6 til 6 (0*)

Stilla birtustigið á hverjum af RGB og gráum hlutum á síðunni.

Athugasemd:  Þessi stilling hefur ekki áhrif á skrár þar sem tæknilýsing CMYK-lita er notuð.

RGB-skerpa

-6 til 6 (0*)

Stilla birtuskil á hverjum af RGB og gráum hlutum á síðunni.

Athugasemd:  Þessi stilling hefur ekki áhrif á skrár þar sem tæknilýsing CMYK-lita er notuð.

RGB-mettun

0 til 5 (0*)

Varðveittu svörtu og hvítu gildin á meðan þú stillir litagildi hvers hlutar á síðunni.

Athugasemd:  Þessi stilling hefur ekki áhrif á skrár þar sem tæknilýsing CMYK-lita er notuð.


Þróuð myndvinnsla

Atriði valmyndar

Lýsing

Litajafnvægi

Blágrænn (0*)

Blárauður (0*)

Gult (0*)

Svart (0*)

Stilla magn af prentlit sem notað er fyrir hvern lit.

Litajafnvægi

Endurstilla sjálfvalið

Endurstilla allar litastillingar í sjálfgefin gildi.

Litaleiðrétting

Slökkt

Sjálfvirkt*

Handvirkt

Aðlaga litastillingar sem notaðar eru til að prenta skjöl.

Athugasemdir:

  • Slökkt stillir prentarann til að taka við litastillingum frá hugbúnaðinum.
  • Auto stillir prentarann til að beita mismunandi litaprófílum á hvern hlut á prentuðu síðunni.
  • Handvirkt leyfir sérsnið á RGB eða CMYK litabreytingum sem beitt er á hvern hlut á prentuðu síðunni.
Litadæmi

Prenta litadæmi

Prenta sýnishornasíður fyrir hverja af RGB og CMYK litabreytitöflum sem notaðar eru í prentaranum.

Litastilling

Stilla prentarann til að aðlaga litabreytingar í prentuðu úttaki.

Útskipting á lit á blettum

Stilla sérsniðið CMYK

Úthluta sérstökum CMYK-gildum á tuttugu nefnda blettaliti.


Verkreikningar

Atriði valmyndar

Lýsing

Verkreikningar

Slökkt*

Kveikt

Stilla prentarann til að búa loggskrá yfir prentverk sem hann tekur á móti.

Athugasemd:  Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar minniskort, harður diskur eða skynvætt geymsludrif (ISD) eru uppsett.

Tíðni loggskrár verkreikninga

Daglega

Vikulega

Mánaðarlega*

Skilgreina hve oft prentarinn býr til loggskrá.

Aðgerð loggskrár við lok á tíðni.

Engin*

Senda núverandi loggskrá í tölvupósti

Senda núverandi loggskrá í tölvupósti og eyða

Senda núverandi loggskrá í pósti

Senda núverandi loggskrá í pósti og eyða

Stilla hvernig prentarinn bregst við þegar mörk tíðni renna út.

Athugasemd:  Gildið sem er skilgreint í tíðni loggskrár reiknings ákvarðar hvenær þessi aðgerð er gangsett.

Aðgerð loggskrár þegar nærri því full

Engin*

Senda núverandi loggskrá í tölvupósti

Senda núverandi loggskrá í tölvupósti og eyða

Senda elstu loggskrá í tölvupósti og eyða

Senda núverandi loggskrá í pósti

Senda núverandi loggskrá í pósti og eyða

Senda elstu loggskrá í pósti og eyða

Eyða núverandi loggskrá

Eyða elstu loggskrá

Eyða öllu nema núverandi

Eyða öllum loggskrám

Stilla hvernig prentarinn bregst við þegar harði diskurinn eða ISD eru nánast full.

Aðgerð loggskrár þegar full

Engin*

Senda núverandi loggskrá í tölvupósti og eyða

Senda elstu loggskrá í tölvupósti og eyða

Senda núverandi loggskrá í pósti og eyða

Senda elstu loggskrá í pósti og eyða

Eyða núverandi loggskrá

Eyða elstu loggskrá

Eyða öllu nema núverandi

Eyða öllum loggskrám

Stilla hvernig prentarinn bregst við þegar notkun á hörðum diski eða ISD nálgast hámarksmörk (100MB).

Vefslóð til að senda loggskrár í pósti

Skilgreina hvert prentarinn sendir loggskrár verkreikninga.

Tölvupóstfang til að senda loggskrár

Skilgreina netfangið sem tækið sendir loggskrár verkreikninga.

Forskeyti á loggskrá

Skilgreina forskeytið sem þú setur á heiti loggskrár.

Athugasemd:  Núverandi hýsisnafn skilgreint í TCP/IP -valmyndinni er notað sem sjálfvalið forskeyti á loggskrár.


PDF

Atriði valmyndar

Lýsing

Kvarða til að passa

Slökkt*

Kveikt

Kvarða innihald síðu til að passa á valda pappírsstærð.

Glósur

Prenta

Ekki prenta*

Skilgreina hvort prenta á glósur á PDF.

Villa prentun PDF

Slökkt

Kveikt*

Virkja prentun á PDF-villu.


PostScript

Atriði valmyndar

Lýsing

Villa prentun PS

Slökkt*

Kveikt

Prenta síðu sem lýsir PostScript®-villunni.

Athugasemd:  Þegar villa kemur upp hættir vinnsla á verkinu, prentari prentar villuskilaboð og restin af prentuninni er sleppt.

Lágmarkslínubreidd

1–30 (2*)

Stilla lágmarksbreidd slaga.

Athugasemd:  Verk sem prentuð eru í 1200 dpi nota gildið beint.

Læsa PS-gangsetningarstillingu

Slökkt

Kveikt*

Gera SysStart-skrá óvirka.

Athugasemd:  Virkjun á SysStart-skrá gerir prentarann eða netið útsett fyrir öryggishættu.

Sléttun mynda

Slökkt*

Kveikt

Bæta birtuskil og skerpu á myndum með lága upplausn.

Athugasemd:  Þessi stilling hefur engin áhrif á myndir með upplausn 300 dpi eða hærri.

Forgangur leturtegundar

Vistfast*

Skyndiminni/diskur

Setja upp leitarröð leturtegunda.

Athugasemdir:

  • Vistfast stillir prentarann til að leita í sínu minni að umbeðinni leturgerð áður en leitað er á harða diskinum eða skynvædda geymsludrifinu (ISD).
  • Skyndiminni/diskur stillir prentarann til að leita á harða diskinum eða ISD að umbeðinni leturgerð áður en leitað er í minni prentarans.
  • Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar harður diskur eða ISD er til staðar.
Tímarof í bið

Slökkt

Kveikt* (40 sekúndur)

Virkja prentarann til að bíða eftir fleiri gögnum áður en hætt er við prentverk.


PCL

Atriði valmyndar

Lýsing

Uppruni leturgerða

Vistfast*

Diskur

Niðurhal

Minniskort

Kort leturgerða

Allt

Velja uppruna sem inniheldur sjálfvalið val á leturgerð.

Athugasemdir:

  • Diskur og Flass birtast aðeins þegar ógallaður, óvarinn harður diskur eða skynvætt geymsludrif (ISD) eru uppsett.
  • Niðurhal birtist aðeins ef niðurhalaðar leturgerðir eru til staðar í minni prentarans.
  • Kort leturgerða birtist aðeins þegar ISD er sett upp.
Heiti leturgerðar

[Listi yfir tiltækar leturgerðir] (Courier*)

Veldu leturgerð úr skilgreindum uppruna leturs.

Stilling á tákni

[Listi yfir tiltæk sett tákna] (10U PC-8*)

Skilgreina tákn sem er stillt fyrir hvert heiti leturgerðar.

Athugasemd:  Stilling á tákni er sett staftákna stafrófs og talna, punkta og sérstakra tákna. Stilling tákna styður mismunandi tungumál eða sérstök kerfi, svo sem reiknitákn eða vísindatexta.

Halli

0,08–100,00 (10,00*)

Skilgreina halla á leturgerðum með föstu eða jafnbreiðu millibili.

Athugasemd:  Halli á við um staftákn með föstu millibili á gerð láréttrar færslu.

Stefna

Skammsnið*

Langsnið

Viðsnúið skammsnið

Viðsnúið langsnið

Skilgreina stefnu á texta og myndefni á síðu.

Línur á síðu

1–255

Skilgreina fjölda af línum af texta fyrir hverja síðu sem prentuð er í gegnum PCL® gagnastrauminn.

Athugasemdir:

  • Þetta valmyndaratriði virkjar lóðrétta stýringu sem veldur því að valinn fjöldi af umbeðnum línum er prentaður á milli sjálfgefinna spássía á síðunni.
  • 60 er sjálfvalin verksmiðjustilling fyrir Bandaríkin. 64 er sjálfvalin alþjóðleg stilling frá verksmiðju.
PCL5 lágmarksbreidd á línu

1–30 (2*)

Stillir lágmark upphafsbreiddar slaga.

PCLXL lágmarksbreidd á línu

1–30 (2*)

A4 breidd

198 mm*

203 mm

Stillir breidd á rökrænni síðu þegar prentað er á A4-stærð pappírs.

Athugasemd:  Rökræn síða er plássið á raunverulegri síðu þegar gögn eru prentuð.

Sjálfvirk ný lína (CR) eftir línuskipti (LF)

Kveikt

Slökkt*

Stillir prentarann til að framkvæma sjálfvirkt stýriskipunina ný lína (CR) eftir línuskipti (LF).

Athugasemd:  Ný lína er búnaður sem stjórnar prentara til að færa stöðu bendilsins í fyrstu stöðu á sömu línu.

Sjálfvirk ný lína (LF) eftir línuskipti (CR)

Kveikt

Slökkt*

Stilla prentarann til að framkvæma sjálfvirkt stýriskipunina línuskipti (LF) eftir nýja línu (CR).

Endurvelja númer á skúffu

Úthluta skúffu [x]

Úthluta handvirkum pappír

Úthluta handvirkri stillingu umslags

Stilla prentarann til að vinna með öðrum prentrekli eða sérsniðnu forriti sem notar annað sett af úthlutun verka til að biðja um tiltekinn uppruna pappírs.

Endurvelja númer á skúffu

Skoða sjálfgefnar verksmiðjustillingar

Sýna sjálfvalda verksmiðjustillingu úthlutaða fyrir hvern uppruna pappírs.

Endurvelja númer á skúffu

Endurheimta sjálfvaldar stillingar

Endurvekja endurval á númeri fyrir skúffu í sjálfval frá verksmiðju.

Tímarof prentunar

Slökkt

Kveikt* (90 sekúndur)

Stilla prentarann til að ljúka við prentverk eftir að hann hefur verið í aðgerðarleysi í tilgreindan tíma.


Mynd

Atriði valmyndar

Lýsing

Sjálfvirk aðlögun

Kveikt

Slökkt*

Velja bestu tiltæku pappírsstærð og stillingu á stefnu fyrir mynd.

Athugasemd:  Þegar þetta er stillt á Kveikt mun þetta valmyndaratriði yfirkeyra stillingar fyrir kvörðun og stefnu fyrir myndina.

Snúa við

Slökkt*

Kveikt

Snúa við tvítóna einlitum myndum.

Athugasemd:  Þessi stilling á ekki við um GIF eða JPEG snið fyrir myndir.

Kvörðun

Festipunktur efst vinstra megin

Besta aðlögun*

Festipunktur í miðju

Láta hæð/breidd passa

Lát hæð passa

Láta breidd passa

Stilla mynd til að passa í prentanlegt svæði.

Athugasemd:  Þegar sjálfvirk aðlögun er stillt á kveikt, er kvörðun sjálfkrafa stillt á bestu aðlögun.

Stefna

Skammsnið*

Langsnið

Viðsnúið skammsnið

Viðsnúið langsnið

Skilgreina stefnu á texta og myndefni á síðu.