Tölvupóstur

Uppsetning tölvupósts

Atriði valmyndar

Lýsing

Aðal SMTP-gátt

Sláðu inn IP-tölu eða hýsingarheiti aðal SMTP-miðlara til að senda tölvupóst.

Aðaltengi SMTP-gáttar

1–65535 (25*)

Skráðu númer á gátt fyrir aðal SMTP-miðlara.

Auka SMTP-gátt

Sláðu inn IP-tölu eða hýsingarheiti á vara eða öryggisafriti SMTP-miðlara.

Aukatengi SMTP-gáttar

1–65535 (25*)

Sláðu inn númer tengis á vara eða öryggisafriti SMTP-miðlara.

Tímarof SMTP

5–30 sekúndur (30*)

Stilla tímann hversu lengi prentarinn er með tímarof ef SMTP-þjónninn svarar ekki.

Vistfang svörunar

Skilgreina vistfang svörunar í tölvupósti.

Nota ávallt sjálfvalið vistfang svörunar SMTP

Kveikt

Slökkt*

Nota ávallt sjálfvalið vistfang svörunar í SMTP þjóninum.

Nota SSL/TLS

Óvirkt*

Framselja

Þarfnast

Skilgreina hvort senda eigi tölvupóst með því að nota dulkóðaðan tengil.

Krefjast áreiðanlegs vottorðs

Slökkt

Kveikt*

Krefjast áreiðanlegs vottorðs þegar tengst er SMTP þjóni.

Sannvottun á SMTP-þjóni

Ekki þörf á sannvottun*

Innskráning / venjuleg

NTLM

CRAM-MD5

Digest-MD5

Kerberos 5

Stilla gerð sannprófunar fyrir SMTP þjón.

Tölvupóstur að frumkvæði tækis

Engin*

Nota SMTP-réttindi tækis

Stilla hvort þörf er á vottorðum fyrir tölvupóst að frumkvæði tækis.

Tölvupóstur að frumkvæði notanda

Engin*

Nota SMTP-réttindi tækis

Nota notandaauðkenni lotu og aðgangsorð

Nota tölvupóstfang lotu og aðgangsorð

Kvaðning notanda

Stilla hvort þörf er á vottorðum fyrir tölvupóst að frumkvæði notanda.

Nota virk vottorð skráarsafns tækis

Slökkt*

Kveikt

Stilla hvort þörf er á vottorðum fyrir tölvupóst að frumkvæði notanda.

Notandaauðkenni tækis

Skilgreina auðkenni notanda og aðgangsorð til að tengjast SMTP-þjóni.

Aðgangsorð tækis
Kerberos 5 REALM

Skilgreina svið fyrir samskiptareglur Kerberos 5 sannvottunar.

NTLM-lén

Skilgreina heiti fyrir samskipti NTLM öryggis.

Gera villu „SMTP-þjónn ekki uppsettur“ óvirka

Slökkt*

Kveikt

Fela villuboð „SMTP-þjónn ekki uppsettur“.


Sjálfgildi tölvupósts

Atriði valmyndar

Lýsing

Efni:

Skilgreina efni tölvupósts og skilaboð.

Skilaboð:
Skráarheiti

Skilgreina skráarheiti á skönnuðu skjali.

Snið

JPEG (.jpg)

PDF (.pdf)*

TIFF (.tif)

XPS (.xps)

TXT (.txt)

RTF (.rtf)

DOCX (.docx)

CSV (.csv)

Skilgreina skráarsniðið á skönnuðu skjali.

Athugasemd:  Atriði valmyndar geta verið breytileg eftir þinni gerð prentara.

Altækar OCR-stillingar

Viðurkennd tungumál

Sjálfvirkur snúningur

Hreinsa bletti

Sjálfvirk bæting birtuskila

Setja upp stillingarnar fyrir sjónræna stafgreiningu (OCR).

Athugasemd:  Þetta atriði valmyndar birtist aðeins ef þú hefur keypt og sett upp OCR lausn.

PDF-stillingar

PDF útgáfa (1.5*)

Skjalasafnsútgáfa (A-1a*)

Mjög þjappað (Off*)

Öruggt (Off*)

Skjalasafn (PDF/A) (Off*)

Stilla PDF-stillingarnar á skönnuðu skjali.

Athugasemdir:

  • Skjalasafnsútgáfa og Skjalasafn (PDF/A) eru aðeins studd PDF-útgáfa er stillt á 1.4.
  • Mikil þjöppun birtist aðeins þegar harður diskur er uppsettur.
Gerð innihalds

Texti

Texti/ljósmynd*

Ljósmynd

Gröf/teikningar

Bæta útkomu úttaks byggt á gerð innihalds í upphafslegu skjali.

Uppruni innihalds

Svart/hvítur leysiprentari*

Litaleysiprentari

Bleksprautuprentari

Ljósmynd/filma

Tímarit

Dagblað

Prentvél

Annað

Bæta útkomu úttaks byggt á uppruna innihalds upphafslegs skjals.

Litur

Svart/hvítt

Grátt

Litur*

Sjálfvirkt

Stilla prentarann til að grípa innihald skráar í lit eða í einlit.

Upplausn

75 dpi

150 dpi*

200 dpi

300 dpi

400 dpi

600 dpi

Skilgreina upplausn á skannaðri mynd.

Svertustig

1–9 (5*)

Skilgreina svertustig á skannaðri mynd.

Stefna

Skammsnið*

Langsnið

Skilgreina stefnu á upphaflega skjalinu.

Upphafleg stærð

Blandaðar stærðir*

Stilla pappírsstærð á upphaflega skjalinu.

Hliðar

Slökkt*

Stutt brún

Löng brún

Skilgreina stefnu á upphaflega skjalinu þegar verið er að skanna báðar hliðar á skjalinu.


Þróuð myndvinnsla

Atriði valmyndar

Lýsing

Litajafnvægi

Blágrænn (0*)

Blárauður (0*)

Gult (0*)

Stilla litstyrkinn fyrir blágrænan, blárauðan og gulan.

Brottfall á lit

Brottfall á lit

Engin*

Rauður

Grænn

Blár

Sjálfvalin mörk á rauðu

0–255 (128*)

Sjálfvalin mörk á grænu

0–255 (128*)

Sjálfvalin mörk á bláu

0–255 (128*)

Skilgreina hvaða litur á að falla út við skönnun og stilla stillingu á brottfalli fyrir þann lit.

Sjálfvirk uppgötvun á lit

Litanæmni

1–9 (5*)

Næmni á svæði

1–9 (5*)

Bitadýpt tölvupósts

1 bita*

8 bita

Lágmarksupplausn í skönnun

75 dpi

150 dpi

200 dpi

300 dpi*

Stilla stillingu á sjálfvirkri uppgötvun á lit.

JPEG-gæði

Best fyrir innihald*

5–95

Stilla JPEG-gæði á skannaðri mynd.

Birtuskil

Best fyrir innihald*

0–5

Skilgreina birtuskil á skannaðri mynd.

Fjarlægja bakgrunn

Uppgötvun bakgrunns

Byggt á innihaldi*

Fast

Stig -4 til 4 (0*)

Fjarlægja bakgrunnslit eða truflun úr upprunalegu skjali.

Athugasemdir:

  • Byggt á innihaldi fjarlægir bakgrunnslit úr upprunalega skjalinu.
  • Fast fjarlægir truflanir úr mynd.
Speglun á mynd

Slökkt*

Kveikt

Búa til speglaða mynd af upphaflega skjalinu.

Andhverf mynd

Slökkt*

Kveikt

Búa til andhverfa mynd af upphaflega skjalinu.

Atriði skugga

-4 til 4 (0*)

Stilla atriði skugga í skannaðri mynd.

Skanna brún í brún

Slökkt*

Kveikt

Skanna upphaflegt skjal frá brún til brún.

Skerpa

1–5 (3*)

Stilla magn skerpu í skannaðri mynd.

Hitastig

-4 til 4 (0*)

Búða til blárra eða rauðara úttak af upprunalega skjalinu.

Auðar síður

Fjarlægja auða síðu (Ekki fjarlægja*)

Skynja auða síðu (5*)

Stilla næmi skannanna í hlutfalli við auðar síður í upphaflega skjalinu.


Stýringar stjórnanda

Atriði valmyndar

Lýsing

Hámarksstærð tölvupósts

0–65535 (0*)

Stilla leyfilega stærð á skrá fyrir hvern tölvupóst.

Villuboð stærðar

Skilgreina villuboð sem prentarinn sendir þegar tölvupóstur fer yfir leyfilega stærð.

Athugasemd:  Þú getur skráð allt að 1024 staftákn.

Takmörkun ákvörðunarstaða

Takmarka sendingu á tölvupósti aðeins til skilgreinds lista yfir heiti á léni.

Athugasemd:  Nota kommu til að aðgreina hvert lén.

Sendu mér afrit

Birtist aldrei*

Sjálfvalið kveikt

Sjálfvalið slökkt

Alltaf kveikt

Senda afrit af tölvupóstinum til þín.

Leyfa aðeins eigin tölvupóst

Slökkt*

Kveikt

Stilla prentarann til að senda aðeins tölvupóst til þín sjálfs.

Nota samrit:/aukasamrit:

Slökkt*

Kveikt

Virkja afrit og lokað afrit í tölvupósti.

Nota TIFF fyrir margar síður

Slökkt

Kveikt*

Virkja skönnun á mörgum TIFF myndum í einni TIFF skrá.

TIFF-þjöppun

JPEG

LZW*

Skilgreina gerð þjöppunar fyrir TIFF-skrár.

Sjálfvalið fyrir texta

5–95 (75*)

Stilla gæði á texta í innihaldið sem er skannað.

Texti/mynd sjálfvalið

5–95 (75*)

Stilla Ljósmynd gæði á texta og ljósmynd í innihaldið sem er skannað.

Sjálfvalið fyrir mynd

5–95 (50*)

Stilla gæði á ljósmynd í innihaldið sem er skannað.

Stilla skekkingu frá sjálfvirkum matara

Slökkt*

Kveikt

Stilltu prentarann til að aðlaga skekkju á myndum úr skjölum sem eru skönnuð úr sjálfvirkum matara.

Atvikaskrá sendinga

Prenta atvikaskrá*

Ekki prenta atvikaskrá

Prenta aðeins vegna villu

Prenta atvikaskrá sendinga feyrir skönnun á tölvupósti.

Atvikaskrá uppruna pappírs

Skúffa [x] (1*)

Fjölnotamatari

Skilgreina uppruna pappírs fyrir prentun á atvikaskrá tölvupóstsendinga.

Skönnun á sérsniðnu verki

Slökkt*

Kveikt

Stilltu prentarann til að skanna fyrsta settið af upphaflegum skjölum með tilgreindum stillingum og síðan næsta sett með sömu eða mismunandi stillingum.

Athugasemd:  Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar harður diskur er til staðar.

Forskoðun skönnunar

Slökkt

Kveikt*

Sýna forskoðun skönnunar á upphaflega skjalinu.

Athugasemd:  Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar harður diskur er til staðar.

Leyfa Vista sem flýtivísi.

Slökkt

Kveikt*

Vista tölvupóstfang sem flýtivísi.

Senda myndir í tölvupósti sem

Viðhengi*

Veftengil

Skilgreina hvernig senda á myndirnar sem eru innifaldar í tölvupóstinum.

Endurstilla upplýsingar um tölvupóst eftir sendingu

Slökkt

Kveikt*

Endurstilla reitina Til, Efni, Skilaboð og Skráarheiti á sjálfgefin gildi eftir að þú hefur sent tölvupóst.


Uppsetning veftengils

Atriði valmyndar

Lýsing

Þjónn

Skilgreina skilríki netþjónsins sem hýsir myndirnar sem eru innifaldar í tölvupóstinum.

Innskráning
Aðgangsorð
Slóð
Skráarheiti
Veftengil