Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Virkur tengibúnaður
|
Skilgreina gerð af tengingu netkerfis. Athugasemd: Þráðlaust er aðeins í boði í gerðum prentara sem eru tengdir við þráðlaust net. |
Staða netkerfis |
Sýna stöðu tengingar við netkerfi prentarans. |
Sýna stöðu netkerfis á prentara
|
Sýna stöðu netkerfis á skjánum. |
Hraði, Duplex |
Sýna hraðann á núverandi virku netkorti. |
IPv4 |
Sýna IPv4-vistfangið. |
Öll IPv6-vistföng |
Sýna öll IPv6-vistföng. |
Endurstilla prentþjón |
Endurstilla allar virkar nettengingar prentarans. Athugasemd: Þessi stilling fjarlægir allar uppsetningarstillingar netkerfis. |
Tímarof verks í netkerfi
|
Stilla tímann áður en prentarinn hættir við prentverk á netinu. |
Upplýsingasíða
|
Prenta upplýsingasíðu. |
Skanna til tengisviðs PC |
Skilgreina gilt svið tengis fyrir prentara sem eru á bak við eldvegg sem lokar á tengi. |
Virkja nettengingar
|
Virkja tengingu á prentaranum við netkerfi. |
Virkja LLDP
|
Virkja LLDP (Link Layer Discovery Protocol) í prentaranum. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Uppsetning með því að nota forrit fyrir fartæki |
Stilla tengingu við þráðlaust net með því að nota Lexmark Mobile Assistant. |
Uppsetning á stjórnborði prentara
|
Stilla þráðlausa tengingu með því að nota stjórnborðið. Athugasemd: Aðeins er hægt að stilla 802.1x - RADIUS frá innbyggða vefþjóninum. |
Vernduð þráðlaus uppsetning (Wi-Fi Protected Setup (WPS))
|
Koma á þráðlaustu neti og virkja öryggi netkerfis Athugasemdir:
|
Stilling netkerfis
|
Skilgreina stillingu netkerfis. |
Samhæfni
|
Skilgreina staðal fyrir þráðlaust netkerfi. Athugasemd: 802.11a/b/g/n/ac (2.4GHz/5GHz) og 802.11a/n/ac (5GHz) birtast aðeins þegar þráðlaus valkostur er uppsettur. |
Öryggisstilling þráðlausrar tengingar
|
Stilla öryggisstillingu til að tengja prentarann við þráðlaus tæki. Athugasemd: Aðeins er hægt að stilla 802.1x - RADIUS frá innbyggða vefþjóninum. |
WEP staðfestingarstilling
|
Stilla tegund þráðlausrar dulkóðunar (WEP) fyrir prentarann. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar öryggisstilling þráðlausrar tengingar er stillt á WEP. |
Stilla WEP-lykil |
Skilgreina aðgangsorð WEP fyrir örugga þráðlausa tengingu. |
WPA2/WPA Persónulegt
|
Virkja þráðlaust öryggi með öruggu þráðlausu aðgengi (WPA). Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar öryggisstilling þráðlausrar tengingar er stillt á WPA2/WPA-Persónulegt. |
Stilla fyrir fram sameiginlegan lykil |
Stilla aðgangsorð fyrir örugga þráðlausa tengingu. |
WPA2-Persónulegt
|
Virkja þráðlaust öryggi með WPA2. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar öryggisstilling þráðlausrar tengingar er stillt á WPA2-Persónulegt. |
802.1x dulkóðunarstilling
|
Virkja þráðlaust öryggi með 802.1x staðli. Athugasemdir:
|
IPv4
|
Virkja og stilla IPv4-stillingar í prentaranum. |
IPv6
|
Virkja og stilla IPv6-stillingar í prentaranum. |
Vistfang netkerfis
|
Skoða vistföng netkerfis. |
PCL SmartSwitch
|
Stilla prentarann til skipta sjálfkrafa í PCL-hermingu þegar prentverk krefst þess, án tillits til sjálfgefins tungumáls prentara. Athugasemd: Ef slökkt er á PCL SmartSwitch skoðar prentarinn ekki gögn á innleið og notar sjálfvalið tungumál prentara sem er skilgreint í valmynd Uppsetning. |
PS SmartSwitch
|
Stilla prentarann til skipta sjálfkrafa í PS-hermingu þegar prentverk krefst þess, án tillits til sjálfgefins tungumáls prentara. Athugasemd: Ef slökkt er á PS SmartSwitch skoðar prentarinn ekki gögn á innleið og notar sjálfvalið tungumál prentara sem er skilgreint í valmynd Uppsetning. |
Verki í biðminni
|
Vista verk tímabundið á hörðum diski prentara fyrir prentun. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar harður diskur er til staðar. |
Mac Binary PS
|
Stillir prentarann til að vinna úr Macintosh binary PostScript prentverkum. Athugasemdir:
|
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Virkja beint þráðlaust net (Wi-Fi)
|
Stilla prentarann til að tengjast beint við tæki með þráðlausu neti (Wi-Fi). |
Heiti Wi-Fi Direct |
Skilgreina heiti fyrir Wi-Fi Direct netkerfi. |
Wi-Fi Direct aðgangsorð |
Setja aðgangsorð til að sannvotta og sannreyna notendur á Wi-Fi tengingu. |
Sýna aðgangsorð á uppsetningarsíðu
|
Sýna Wi-Fi Direct aðgangsorð á uppsetningarsíðu netkerfisins. |
Forgangsrásarnúmer
|
Stilla æskilega rás í þráðlausa netkerfinu. |
IP-tala eiganda hóps |
Skilgreina IP-tölu fyrir eiganda hóps. |
Samþykkja sjálfvirkt beiðni ýtihnappa
|
Samþykkja beiðnir til að tengjast netkerfi sjálfvirkt. Athugasemd: Sjálfvirkt samþykki viðskiptavina er ekki öruggt. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Allar AirPrint aðgerðir |
Sýna AirPrint stöðu prentarans. |
Virkja AirPrint
|
Virkja AirPrint aðgerð. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist eingöngu ef slökkt er á Internet Printing Protocol (IPP) eða mDNS. |
Bonjour Nafn |
Auðkenna heiti og staðsetningu prentara. |
Heiti fyrirtækis |
|
Fyrirtækiseining |
|
Staðsetning prentara |
|
Breiddargráða prentara |
|
Lengdargráða prentara |
|
Hæð prentara yfir sjávarmáli |
|
Fleiri valkostir |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Virkja IPP prentun
|
Leyfa prentun frá fartækjum með því að nota Internet Printing Protocol (IPP). |
Virkja IPP fax
|
Leyfa faxsendingar með því að nota Internet Printing Protocol (IPP). |
Virkja IPP Over USB
|
Leyfa að prenta eða skanna verk með því að nota USB tengingu. |
Virkja skönnun
|
Leyfa skönnun með eSCL. |
Virkja Mopria uppgötvun
|
Leyfa tækjum með virkjað Mopria að finna prentarann. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Hraði netkerfis |
Sýna hraða á virkum tengibúnaði netkerfis. |
IPv4
|
Stilla IPv4-stillingarnar. |
IPv6
|
Stilla IPv6-stillingarnar. |
Vistfang netkerfis
|
Skilgreina vistfang netkerfis. |
PCL SmartSwitch
|
Stilla prentarann til skipta sjálfkrafa í PCL-hermingu þegar prentverk krefst þess, án tillits til sjálfgefins tungumáls prentara. Athugasemd: Þegar þessi stilling er óvirk skoðar prentarinn ekki gögn á innleið og notar sjálfvalið tungumál prentara sem er skilgreint í valmynd Uppsetning. |
PS SmartSwitch
|
Stilla prentarann til skipta sjálfkrafa í PostScript-hermingu þegar prentverk krefst þess, án tillits til sjálfgefins tungumáls prentara. Athugasemd: Þegar þessi stilling er óvirk skoðar prentarinn ekki gögn á innleið og notar sjálfvalið tungumál prentara sem er skilgreint í valmynd Uppsetning. |
Verki í biðminni
|
Vista verk tímabundið á hörðum diski fyrir prentun. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar harður diskur er til staðar. |
Mac Binary PS
|
Stillir prentarann til að vinna úr Macintosh binary PostScript prentverkum. Athugasemdir:
|
Ethernet með orkuskilvirkni
|
Draga úr orkunotkun þegar prentarinn tekur ekki við gögnum frá Ethernet-netkerfi. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Stilla heiti hýsis. |
Stilla núverandi hýsisnafn TCP/IP. |
Heiti léns |
Stilla heiti léns |
Leyfa DHCP/BOOTP að uppfæra NTP-þjón
|
Leyfa DHCP og BOOTP biðlurum að uppfæra NTP-stillingar á prentaranum. |
Nafn núllstillingar |
Skilgreina þjónustuheiti fyrir núllstillt netkerfi. |
Virkja sjálfvirka IP-tölu
|
Úthlutar IP-tölu sjálfvirkt. |
DNS-tala netþjóns |
Skilgreina núverandi DNS-tölu netþjóns. |
Afrit DNS-tölu netþjóns |
Skilgreina afritun á DNS-tölu netþjóna. |
Afrit DNS-tölu netþjóns 2 |
|
Afrit DNS-tölu netþjóns 3 |
|
Leitarröð léns |
Skilgreina lista yfir lén til að finna prentara og tilföng hans sem eru í mismunandi lénum á netinu. |
Virkja DDNS
|
Uppfæra breytilegar DNS-stillingar. |
DDNS TTL
|
Skilgreina núverandi DDNS-stillingar. |
Sjálfvalið TTL
|
|
Endurnýjunartími DDNS
|
|
Virkja mDNS
|
Uppfæra stillingar DNS margvarps. |
WINS-tala netþjóns |
Skilgreina vistfang fyrir Windows Internet Name Service (WINS). |
Virkja BOOTP
|
Leyfa BOOTP að úthluta IP-tölu prentara. |
Listi yfir takmarkanir netþjóns |
Skilgreina IP-tölu fyrir TCP-tengingar Athugasemdir:
|
Listi yfir valkosti takmarkana netþjóns
|
Skilgreina hvernig IP-tölur á listanum geta fengið aðgengi að virkni prentarans. |
MTU
|
Skilgreina breytu hámarkseiningu samskipta (MTU) fyrir TCP-tengingar. |
Raw-prentaratengi
|
Skilgreina númer raw-tengis fyrir prentara sem tengdir eru netkerfi. |
Hámarkshraði umferðar á útleið
|
Virkja hámarksflutningshraða prentarans. |
Virkja TLSv1.0
|
Virkja TLSv1.0 samskiptamátann |
Virkja TLSv1.1
|
Virkja TLSv1.1 samskiptamátann |
SSL dulmálslisti |
Skilgreina algrím dulmáls til að nota við SSL eða TLS tengingar. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
SNMP útgáfa 1 og 2c
|
Setja upp „Simple Network Management Protocol“ (SNMP) útgáfur 1 og 2c til að setja upp prentrekla og forrit. |
SNMP útgáfa 3
|
Stilla SNMP útgáfu 3 til að setja upp og uppfæra öryggi prentara. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Virkja IPSec
|
Virkja „Internet Protocol Security“ (IPSec). |
Grunnuppsetning
|
Stilla grunnuppsetningu IPSec. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar Virkja IPSec er stillt á Kveikt. |
DH (Diffie-Hellman) uppástunga hóps
|
Stilla grunnuppsetningu IPSec. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar Grunnuppsetning er stillt á Samhæfi. |
Tillaga um dulkóðunaraðferð
|
Stilla aðferð dulkóðunar. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar Grunnuppsetning er stillt á Samhæfi. |
Tillaga um staðfestingaraðferð
|
Stilla aðferð sannvottunar. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar Grunnuppsetning er stillt á Samhæfi. |
IKE SA líftími (klst)
|
Skilgreina tímabil gildisloka IKE SA. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar Grunnuppsetning er stillt á Öruggt. |
IPSec SA líftími (klst)
|
Skilgreina tímabil gildisloka IPSec SA. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar Grunnuppsetning er stillt á Öruggt. |
Skírteini IPSec-tækis |
Skilgreina IPSec vottorð. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar Virkja IPSec er stillt á Kveikt. |
Fyrir fram samnýttar lykilvottaðar tengingar
|
Setja upp staðfestar tengingar á prentaranum. Athugasemd: Þessi atriði valmyndar birtast aðeins þegar Virkja IPSec er stillt á Kveikt. |
Votta staðfestar tengingar
|
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Virkt
|
Láta prentarann tengjast netkerfum sem þarfnast sannvottunar áður en aðgengi er leyft. |
802.1x sannvottun
|
Setja upp stillingarnar fyrir sannvottun á 802.1x tengingu. |
Leyfilegt auðkenningarkerfi
|
Stilla leyfilegt auðkenningarkerfi fyrir 802.1x tenginguna. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Tímarof LPD
|
Stilla gildi tímarofs til að stöðva að Line Printer Daemon-miðlarinn (LPD) sé að bíða endalaust fetir föstum eða ógildum prentverkum. |
Upplýsingasíða LPD
|
Prenta upplýsingasíðu fyrir öll LPD prentverk Athugasemd: Upplýsingasíða er fyrsta blaðsíðu prentunar sem notað er sem aðskilnaðarsíða prentverka og til að bera kennsl á upphaf beiðni prentunar. |
Lokasíða LPD
|
Prenta lokasíðu fyrir öll LPD prentverk Athugasemd: Lokasíða er síðasta síðan í prentverki. |
Umbreyting á nýrri línu LPD
|
Virkja umbreytingu á nýrri línu Athugasemd: Ný lína er búnaður sem stjórnar prentara til að færa stöðu bendilsins í fyrstu stöðu á sömu línu. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Proxy
|
Setja upp stillingar fyrir HTTP- og FTP-þjón. |
Aðrar stillingar
|
Aðgengi að innbyggðum vefþjón til að fylgjast með og stjórna prentaranum. |
Aðrar stillingar
|
Virkja „Hypertext Transfer Protocol Secure“ (HTTPS) til að dulkóða gögn til og frá prentþjóni. |
Aðrar stillingar
|
Þvinga prentarann til að nota HTTPS-tengingar. |
Aðrar stillingar
|
Senda skrár með því að nota FTP/TFTP. |
Aðrar stillingar
|
Skoða HTTP skírteini tækis sem notað er á prentaranum. |
Aðrar stillingar
|
Skilgreina tímann áður en tenging þjóns stöðvast. |
Aðrar stillingar
|
Stilla fjölda á tilraunum til endurtengingar á HTTP/FTP-þjón. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Virkja ThinPrint
|
Prenta með því að nota ThinPrint. |
Númer á tengi
|
Stilla númer á tengi fyrir ThinPrint-þjóninn. |
Bandbreidd (bitar/sek)
|
Stilla hraða fyrir sendingu á gögnum í ThinPrint-umhverfi. |
Pakkastærð (kbæti)
|
Stilla pakkastærð fyrir sendingu á gögnum. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
PCL SmartSwitch
|
Stilla prentarann til skipta sjálfkrafa í PCL-hermingu þegar prentverk sem tekið er á móti í gegnum USB-tengi krefst þess, án tillits til sjálfgefins tungumáls prentara. Athugasemd: Þegar þessi stilling er óvirk skoðar prentarinn ekki gögn á innleið og notar sjálfvalið tungumál prentara sem er skilgreint í valmynd Uppsetning. |
PS SmartSwitch
|
Stilla prentarann til skipta sjálfkrafa í PostScript-hermingu þegar prentverk sem tekið er á móti í gegnum USB-tengi krefst þess, án tillits til sjálfgefins tungumáls prentara. Athugasemd: Þegar þessi stilling er óvirk skoðar prentarinn ekki gögn á innleið og notar sjálfvalið tungumál prentara sem er skilgreint í valmynd Uppsetning. |
Verki í biðminni
|
Vista verk tímabundið á hörðum diski fyrir prentun. Athugasemd: Þetta atriði valmyndar birtist aðeins þegar harður diskur er til staðar. |
Mac Binary PS
|
Stillir prentarann til að vinna úr Macintosh binary PostScript prentverkum. Athugasemdir:
|
Virkja USB-tengi
|
Virkja USB-tengi að framan. |
Atriði valmyndar |
Lýsing |
---|---|
Athugasemd: Stjarna (*) næst gildi gefur til kynna sjálfvalda stillingu frá verksmiðju. |
|
Takmarka ytra aðgengi að netkerfi
|
Takmarka aðgengi að svæðum á netinu |
Ytra vistfang netkerfis |
Skilgreina vistföng netkerfis með takmarkað aðgengi. |
Tölvupóstfang fyrir tilkynningu |
Skilgreina tölvupóstfang til að senda tilkynningu um skráð atvik. |
Ping-tíðni
|
Skilgreina millibil leitar í netkerfi í sekúndum. |
Efni |
Skilgreina efni og skilaboð í tilkynningartölvupósti. |
Skilaboð |