Prentun á trúnaðarmálum og öðrum vernduðum verkum

Fyrir Windows-notendur

  1. Með skjalið opið, smelltu á Skrá > Prenta.

  2. Veldu prentara og smelltu síðan á Eiginleikar, Kjörstillingar, Valkostir, eða Uppsetning.

  3. Smelltu á Prenta og vernda.

  4. Veldu Nota Prenta og vernda og úthlutaðu notandaheiti.

  5. Veldu gerð prentverks (trúnaðarmál, endurtaka, frestað eða staðfest).

    Ef þú velur Trúnaðarmál, tryggðu þá prentverkið með persónulegu auðkennisnúmeri (PIN).

  6. Smelltu á OK eða Prenta.

  7. Sendu prentverkið frá heimaskjá prentarans.

Fyrir Macintosh-notendur

Noat AirPrint

  1. Með skjalið opið, veldu Skrá > Prenta.

  2. Veldu prentara, og síðan frá felligluggavalmynd sem kemur á eftir valmyndinni Stefna veldu Prentun með PIN.

  3. Virkja Prentun með PIN, og skráðu fjögurra stafa PIN.

  4. Smelltu á Prenta.

  5. Sendu prentverkið frá heimaskjá prentarans. Snertu Verk í bið > veldu nafnið á þínum prentara > Trúnaðarmál > skráðu PIN > velduprentverkið > Prenta.

Nota rekil fyrir prentara

  1. Með skjalið opið, veldu Skrá > Prenta.

  2. Veldu prentara, og síðan frá felligluggavalmynd sem kemur á eftir valmyndinni Stefna veldu Prenta og bið.

  3. Veldu Trúnaðarprentun, og skráðu síðan fjögurra stafa PIN.

  4. Smelltu á Prenta.

  5. Sendu prentverkið frá heimaskjá prentarans. Snertu Verk í boð > veldu heiti prentarans þíns > Trúnaðarmál > veldu prentverkið > skráðu PIN > Prent.