Vandamál við mötun pappírs

Umslag lokast við prentun

Aðgerð

Nei

Skref 1

  1. Nota umslög sem hafa verið geymd í þurru umhverfi.

    Athugasemd: Prentun á umslög með miklu rakainnihaldi getur lokað flipanum.

  2. Sendu verkið sem á að prenta.


Lokast umslagið við prentun?

Farðu í skref 2.

Vandamálið er leyst.

Skref 2

  1. Vertu viss um að gerð pappírs sé stillt á Umslag.

    Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Pappír > Uppsetning skúffu > Pappírsstærð/gerð.

  2. Sendu verkið sem á að prenta.


Lokast umslagið við prentun?

Hafðu samband við stuðning viðskiptavina.

Vandamálið er leyst.


Prentun með samröðun virkar ekki

Aðgerð

Nei

Skref 1

  1. Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Prenta > Útlit > Samröðun.

  2. Snertu Kveikt [1,2,1,2,1,2].

  3. Prentaðu skjalið.


Er skjalinu raðað rétt?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 2.

Skref 2

  1. Opnaðu gluggann Prentsamskipti úr því skjali sem þú ert að reyna að prenta og veldu síðan Samraða.

  2. Prentaðu skjalið.


Er skjalinu raðað rétt?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 3.

Skref 3

  1. Fækkaðu fjölda á síðum sem á að prenta.

  2. Prentaðu skjalið.


Er síðunum raðað rétt saman?

Vandamálið er leyst.

Hafðu samband við stuðning viðskiptavina.


Tenging á skúffum virkar ekki

Aðgerð

Nei

Skref 1

  1. Athugaðu hvort skúffur séu með sömu pappírsstærð og gerð pappírs.

  2. Athugaðu hvort stýringar séu rétt staðsettar.

  3. Prentaðu skjalið.


Tengjast skúffurnar rétt?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 2.

Skref 2

  1. Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Pappír > Uppsetning skúffu > Pappírsstærð/gerð.

  2. Stillið stærð pappírs og gerð til að samsvara pappírnum sem hlaðið er í tengdu skúffurnar.

  3. Prentaðu skjalið.


Tengjast skúffurnar rétt?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 3.

Skref 3

  1. Vertu viss um að Tenging á skúffum sé stillt á Sjálfvirkt. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Tengja skúffur.

  2. Prentaðu skjalið.


Tengjast skúffurnar rétt?

Vandamálið er leyst.

Hafa samband við stuðning viðskiptavina.


Pappír flækist oft

Aðgerð

Nei

Skref 1

  1. Fjarlægðu skúffuna.

  2. Athugaðu hvort pappír sé hlaðið rétt.

    Athugasemdir:

    • Vertu viss um að pappírsstýringar séu rétt staðsettar.
    • Vertu viss um að hæð á stafla sé fyrir neðan vísun á hámarksfyllingu.
    • Vertu viss um að prenta á meðmælta stærð og gerð pappírs.
  3. Settu skúffuna inn.

  4. Prentaðu skjalið.


Eiga pappírsflækjur sér stað oft?

Farðu í skref 2.

Vandamálið er leyst.

Skref 2

  1. Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Pappír > Uppsetning skúffu > Pappírsstærð/gerð.

  2. Stilltu rétta stærð og gerð af pappír.

  3. Prentaðu skjalið.


Eiga pappírsflækjur sér stað oft?

Farðu í skref 3.

Vandamálið er leyst.

Skref 3

  1. Settu í pappír úr nýjum pakka.

    Athugasemd: Pappírinn dregur til sín raka vegna þess að rakastig er hátt. Geymdu pappír í upphaflegum umbúðum þar til það á að nota hann.

  2. Prentaðu skjalið.


Eiga pappírsflækjur sér stað oft?

Hafðu samband við stuðning viðskiptavina.

Vandamálið er leyst.


Síður sem flækjast eru ekki endurprentaðar

Aðgerð

Nei

  1. Frá heimaskjánum, veldu Stillingar > Tæki > Tilkynningar > Endurheimta innihald við flækju.

  2. Í valmynd fyrir endurheimtu flækju, snertu Kveikt eða Sjálfvirkt.

  3. Prentaðu skjalið.


Eru flæktar síður endurprentaðar?

Vandamálið er leyst.

Hafðu samband við stuðning viðskiptavina.