# |
Tákn |
Virkni |
---|---|---|
1 |
Stopp-hnappur eða hnappur til að hætta við |
Hætta við núverandi verk. |
2 |
Afritun |
Taka afrit. |
3 |
Breyta um tungumál |
Breyta tungumálinu á skjá prentarans. |
4 |
Tölvupóstur |
Senda tölvupósta. |
5 |
Stillingar |
Aðgengi að valmyndum prentarans. |
6 |
Fax |
Senda fax. |
7 |
Heimilisfangabók |
Fara í, búa til og skipuleggja tengiliði. |
8 |
Staða/birgðir |
Athugasemd: Þú getur líka farið í þessa stillingu með því að snerta efsta hlutann á heimaskjánum. |
9 |
Verk í bið |
Sýna öll núverandi prentverk í bið. |
10 |
Verk í biðröð |
Sýna öll núverandi prentverk. Athugasemd: Þú getur líka farið í þessa stillingu með því að snerta efsta hlutann á heimaskjánum. |
11 |
USB-drif |
Skoða, velja eða prenta myndir og skjöl af minniskorti. |
12 |
Prófílar skönnunar |
Skanna og vista skjöl beint á tölvunni. |
13 |
FTP |
Skanna og vista skjöl beint á FTP-miðlara. |
14 |
Bókmerki |
Skipuleggja öll bókarmerki. |
15 |
Harður diskur |
Skoða, velja og stjórna skjölum af harða diskinum eða skynvæddu geymsludrifi. |
16 |
Mappa netkerfis |
Skanna í möppu á netinu eða staðsetningar á netinu. |
17 |
Start-hnappur |
Gangsetja verk, fer eftir hvaða stilling er valin. |
18 |
Hnappaborð á skjánum |
Skrá tölur eða tákn í inntakssvæði. |
Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
Smelltu á Stillingar > Tæki > Sýnileg tákn á heimaskjá .
Gerðu eitt eða fleira af eftirfarandi:
Til að bæta við tákni á heimaskjáinn, smelltu á
, veldu heitið á appinu, og smelltu síðan á
Bæta við
.
Til að fjarlægja tákn af heimaskjánum, veldu heitið á appinu, og smelltu síðan á Fjarlægja .
Til að sérsníða heiti á appi, veldu heitið á appinu, smelltu á Breyta , og úthlutaðu heiti.
Til að endurvekja heiti á appi, veldu heitið á appinu, smelltu á Breyta , og veldu síðan Endurvekja merki apps .
Til að bæta við bili á milli appa, smelltu á
, veldu
AUTT BIL
, og smelltu síðan á
Bæta við
.
Til að raða öppunum skaltu draga nöfn appanna í þá röð sem þú vilt.
Til að endurheimta sjálfgefna heimaskjáinn, smelltu á Endurheimta heimaskjáinn .
Beittu breytingunum.
Forrit |
Gerðir prentara |
---|---|
Skönnunarmiðstöð |
CX930, CX931, XC9325, XC9335 |
Miðstöð flýtivísa |
CX930, CX931, XC9325, XC9335 |
Afrita kort |
CX930, CX931, XC9325, XC9335 |
sérsníða skjá |
CX930, CX931, XC9325, XC9335 |
Aðstoð við viðskiptavini |
XC9325, XC9335 |
Kvótar tækis |
XC9325, XC9335 |
Á heimaskjá prentarans, veldu Skönnunarmiðstöð .
Veldu og búðu til ákvörðunarstað og settu upp stillingarnar.
Athugasemdir:
Beittu breytingunum.
Á heimaskjá prentarans, veldu Miðstöð flýtivísa .
Veldu aðgerð prentara og snertu síðan Búa til flýtivísi .
Settu upp stillingarnar og snertu síðan Vista .
Skráðu einstakt heiti á flýtivísi.
Snertu OK .
Forritið býr sjálfvirkt til einstakt númer á flýtivísi.
Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
Smelltu á Forrit > Afrita kort > Setja upp .
Athugasemdir:
Beittu breytingunum.
Vertu viss um að gera eftirfarandi áður en forritið er notað:
Í innbyggða vefþjóninum, smella á Forrit > Sérsníða skjá > Setja upp .
Virkja og setja upp stillingar fyrir skjáhvílu, myndasýningu og veggfóður.
Í hluta fyrir myndir skjáhvílu og myndasýningar, bættu við, breyttu eða eyddu mynd.
Athugasemdir:
Beittu breytingunum.
Á heimaskjá prentarans, veldu Breyta um veggfóður .
Veldu mynd til að nota.
Beittu breytingunum.
Settu minniskort í USB-tengið.
Frá heimaskjá, snertu Myndasýning .
Myndirnar birtast í stafrófsröð.
Athugasemdir:
Á heimaskjá prentarans, veldu Aðstoð við viðskiptavini .
Prenta upplýsingarnar eða senda í tölvupósti.
Athugasemdir:
Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
Smelltu á Forrit > Kvótar tækis > Setja upp .
Í kaflanum Reikningar notanda bættu við eða breyttu notanda og stilltu síðan kvóta notanda.
Beittu breytingunum.
Nota bókmerki til að prenta skjöl sem oft eru notuð og sem eru geymd á netþjónum eða á vefnum.
Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
Smelltu á Bókmerki > Bæta við bókmerki , og skráðu síðan nafn á bókmerki.
Veldu gerð samskiptareglu Vistfangs og gerðu síðan eitt af eftirfarandi:
Fyrir HTTP og HTTPS, skráðu vefsíðuslóðina sem þú vilt bókmerkja.
Fyrir HTTPS, vertu viss um að nota heiti hýsils í stað IP-tölu. Til dæmis, skráðu
í stað þess að skrá . Vertu einnig viss um að heiti hýsils samsvari einnig gildi almenns heitis (CN) í vottorði netþjóns. Nánari upplýsingar um að fá CN-gildi í vottorði netþjóns er að finna í hjálparupplýsingum fyrir vafrann þinn.Fyrir FTP, skráðu FTP vistfangið. Til dæmis,
. Skráðu númer FTP-tengis. Tengi 21 er sjálfvalið tengi til að senda skipanir.Fyrir SMB, skráðu vistfang fyrir möppu netkerfis. Til dæmis,
. Skráðu heiti á léni netkerfis.Ef þörf krefur, veldu gerð sannvottunar fyrir FTP og SMB.
Skráðu PIN-númer til að takmarka aðgengi að bókmerkinu.
Smelltu á Vista .
Opnaðu vafra og skráðu IP-tölu prentarans í svæði vistfangs.
Athugasemdir:
Smelltu á Bókmerki > Bæta við möppu , og skrá síðan nafn á möppu.
Smelltu á Vista .
Á heimaskjá prentarans, veldu Heimilisfangabók. .
Gerðu eitt eða fleira af eftirfarandi:
Til að bæta við tengilið, snertu
efst á skjánum, og snertu síðan
Búa til tengilið
. Skilgreindu innskráningaraðferð ef þörf krefur til að leyfa aðgengi að forritum.
Til að eyða tengilið, snertu
efst á skjánum, snertu
Eyða tengiliðum
, og veldu síðan tengiliðinn.
Til að breyta upplýsingum um tengilið, snertu nafn tengiliðar.
Til að búa til hóp, snertu
efst á skjánum, og snertu síðan
Búa til hóp
. Skilgreindu innskráningaraðferð ef þörf krefur til að leyfa aðgengi að forritum.
Til að eyða tengilið, snertu
efst á skjánum, snertu
Eyða hópum
, og veldu síðan hópinn.
Til að breyta tengiliðahóp, snertu
HÓPAR
> veldu heiti á hóp >
> veldu aðgerðina sem þú vilt gera.
Beittu breytingunum.