Setja upp valkosti vélbúnaðar

Tiltækir innri valkostir

Athugasemdir:

Setja upp skúffur sem eru aukabúnaður

varúðartákn hætta á raflosti   VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI:  Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum.

  2. Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.

  3. Taktu viðbótarskúffuna úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.

    Athugasemd:  Ef viðbótarskúffur er þegar uppsettar, taktu þær frá prentaranum áður en honum er lyft. Reyndu ekki að lyfta prentaranum og skúffunum samtímis.
  4. Settu prentarann ofan á aukaskúffuna þar til hann smellur á sinn stað.

    staðalavarúðartákn   VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA:  Ef þyngd prentarans er meiri en 20 kg (44 lb), þá kann það að þarfnast tveggja eða fleiri manna til að lyfta honum á öruggan hátt.
    Prentarinn er settur ofan á aukaskúffuna.
  5. Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.

    staðalavarúðartákn   VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA:  Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.
  6. Kveiktu á prentaranum

Bættu skúffunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli .

Setja upp skynvætt geymsludrif

varúðartákn hætta á raflosti   VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI:  Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum og taktu síðan rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn.

  2. Fjarlægðu hlíf að stýrispjaldi með því að nota skrúfjárn með beinum haus.

    Viðvörun—hugsanleg hætta:  Rafeindahlutir á stjórnborði geta auðveldlega orðið fyrir skemmdum vegna stöðurafmagns. Snertu yfirborð úr málmi á prentaranum áður en þú snertir hluti eða tengingar á stjórnborði.
    Skrúfurnar aftan á prentaranum eru fjarlægðar og hlíf yfir stjórnborði er dregin.
  3. Skynvætt geymsludrif (ISD) tekið úr umbúðum.

    Viðvörun—hugsanleg hætta:  Varist að snerta tengistaði á brún spjaldsins.
  4. Finna ISD-tengið.

    ISD-tengið er hægra megin á stýrispjaldinu.
  5. Settu kortið í ISD-tengið.

    ISD er sett á sína staðsetningu á stýrispjaldinu.
  6. Festu hlíf að stýrispjaldi.

    Hlífin yfir stýrispjaldi er fest og skrúfurnar festar.
  7. Tengdu straumsnúruna við rafmagnsinnstunguna og kveiktu síðan á prentaranum.

    staðalavarúðartákn   VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA:  Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.

Setja inn „Trusted Platform“-einingu

varúðartákn hætta á raflosti   VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI:  Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum og taktu síðan rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn.

  2. Fjarlægðu hlíf að stýrispjaldi með því að nota skrúfjárn með beinum haus.

    Viðvörun—hugsanleg hætta:  Rafeindahlutir á stjórnborði geta auðveldlega orðið fyrir skemmdum vegna stöðurafmagns. Snertu yfirborð úr málmi á prentaranum áður en þú snertir hluti eða tengingar á stjórnborði.
    Skrúfurnar aftan á prentaranum eru fjarlægðar og hlíf yfir stjórnborði er dregin.
  3. Taktu „Trusted Platform“-einingu úr umbúðum.

    Viðvörun—hugsanleg hætta:  Varist að snerta tengistaði á brún spjaldsins.
  4. Finndu TPM tengið.

    TPM tengið hægra megin á stýrispjaldinu.
  5. Tengdu eininguna við TPM tengið.

    TPM er sett á sína staðsetningu á stýrispjaldinu.
  6. Festu hlíf að stýrispjaldi.

    Hlífin yfir stýrispjaldi er fest og skrúfurnar festar.
  7. Tengdu straumsnúruna við rafmagnsinnstunguna og kveiktu síðan á prentaranum.

    staðalavarúðartákn   VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA:  Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.

Setja upp tengi fyrir innri lausnir

varúðartákn hætta á raflosti   VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI:  Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum og taktu síðan rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn.

  2. Fjarlægðu hlíf að stýrispjaldi með því að nota skrúfjárn með beinum haus.

    Viðvörun—hugsanleg hætta:  Rafeindahlutir á stjórnborði geta auðveldlega orðið fyrir skemmdum vegna stöðurafmagns. Snertu yfirborð úr málmi á prentaranum áður en þú snerti rafeindahluti eða tengingar á stjórnborði.
    Skrúfurnar aftan á prentaranum eru fjarlægðar og hlíf yfir stjórnborði er dregin.
  3. Taktu sett fyrir tengi innri lausna (ISP) úr umbúðunum.

    Hlutir sem eru innifaldir í ISP settinu með merkingum.

    1

    ISP (tengibúnaður fyrir innri lausnir)

    2

    Festing

    3

    Þumalskrúfur

    4

    Hús

    5

    Lengdur ISP kapall


  4. Komdu ISP fyrir í sínu húsi.

    Kapallinn fyrir ISP er aftengdur, festingin er sett í og ISP er ýtt niður.
  5. Festu húsið við aðgangshlíf að stýrispjaldi.

    Húsið er fest við stjórnborðshlífina með skrúfum.
  6. Tengdu lengdan kapal fyrir ISP við ISP-tengið á stýrispjaldinu.

    Kapallinn er tengdur við ISP tengið á stjórnborðinu og hlífin er lokuð..
  7. Festu hlíf að stýrispjaldi.

    Hlífin yfir stýrispjaldi er fest og skrúfurnar festar.
  8. Tengdu straumsnúruna við rafmagnsinnstunguna og kveiktu síðan á prentaranum.

    staðalavarúðartákn   VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA:  Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.

Breyta stillingum á tengi prentarans eftir að hafa sett upp nýtt tengi fyrir innri lausnir.

Athugasemdir:

Fyrir Windows-notendur
  1. Opnaðu möppu fyrir prentara.

  2. Í flýtivísi í valmynd prentarans með nýja ISP, opnaðu eiginleika prentarans.

  3. Stilltu tengið í listanum.

  4. Uppfærðu IP-töluna.

  5. Beittu breytingunum.

Fyrir Macintosh-notendur
  1. Frá kjörstillingum kerfis í Apple-valmyndinni, farðu í lista yfir prentara og veldu síðan + > IP .

  2. Skráðu IP-töluna í svæði vistfangs.

  3. Beittu breytingunum.

Setja upp harðan disk prentara

varúðartákn hætta á raflosti   VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI:  Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum og taktu síðan rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn.

  2. Fjarlægðu hlíf að stýrispjaldi með því að nota skrúfjárn með beinum haus.

    Viðvörun—hugsanleg hætta:  Rafeindahlutir á stjórnborði geta auðveldlega orðið fyrir skemmdum vegna stöðurafmagns. Snertu yfirborð úr málmi á prentaranum áður en þú snerti rafeindahluti eða tengingar á stjórnborði.
    Skrúfurnar aftan á prentaranum eru fjarlægðar og hlíf yfir stjórnborði er dregin.
  3. Taktu harða diskinn úr umbúðunum.

  4. Festu harða diskinn við stjórnborðið.

    Viðvörun—hugsanleg hætta:  Ekki snerta eða ýta á miðjuna á harða diskinum.
    Harði diskurinn er tengdur og kapall frá honum er tengdur við stýrispjaldið.
  5. Festu hlíf að stýrispjaldi.

    Hlífin yfir stýrispjaldi er fest og skrúfurnar festar.
  6. Tengdu straumsnúruna við rafmagnsinnstunguna og kveiktu síðan á prentaranum.

    staðalavarúðartákn   VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA:  Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.

Setja upp þráðlausar einingar

Setja upp MarkNet N8370 þráðlausan prentþjónn

varúðartákn hætta á raflosti   VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI:  Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum og taktu síðan rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn.

  2. Fjarlægðu hlíf að stýrispjaldi með því að nota skrúfjárn með beinum haus.

    Viðvörun—hugsanleg hætta:  Rafeindahlutir á stjórnborði geta auðveldlega orðið fyrir skemmdum vegna stöðurafmagns. Snertu yfirborð úr málmi á prentaranum áður en þú snerti rafeindahluti eða tengingar á stjórnborði.
    Skrúfurnar aftan á prentaranum eru fjarlægðar og hlíf yfir stjórnborði er dregin.
  3. Komdu þráðlausu einingunni fyrir í sínu húsi.

    Snúran fyrir þráðlausa eininguna er aftengd, festingin er sett í og þráðlausu einingunni er ýtt niður.
  4. Festu þráðlausu eininguna við hlífina á stjórnborðinu.

    Húsið er fest við stjórnborðshlífina með skrúfum.
  5. Tengdu þráðlausu samstæðuna við ISP-tengið á stjórnborðinu.

    Þráðlausa samstæðan er uppsett á stjórnborðinu.
  6. Festu hlíf að stýrispjaldi.

    Stjórnborðshlífin með þráðlausu einingunni áfastri er fest og skrúfurnar festar.
  7. Tengja NFC-kortið.

    NFC-kortið er tengt við prentarann.
  8. Tengdu straumsnúruna við rafmagnsinnstunguna og kveiktu síðan á prentaranum.

    staðalavarúðartákn   VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA:  Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.

Setja upp MarkNet N8372 þráðlausan prentþjónn

  1. Slökktu á prentaranum.

  2. Settu ísóprópýl alkóhól í mjúkan lófrían klút, og þurrkaðu síðan svæðið í kring um USB-tengið.

  3. Settu þráðlausu eininguna á sinn stað.

    Þráðlausa einingin er tengd við USB-tengið.

    Athugasemdir:

    • Beittu góðum þrýstingi til að tryggja að límbandið festist við yfirborð prentarans.
    • Gakktu úr skugga um að yfirborð prentarans sé þurrt og laust við raka.
    • Einingin er best tengd við prentarann eftir 72 klst.
  4. Athugaðu hvort bil sé á milli einingarinnar og prentarans, festu síðan millibilseiningu ef þörf krefur.

    Millistykkið er fest við eininguna ef það er bil.
  5. Tengja NFC-kortið.

    NFC-kortið er tengt við prentarann.
  6. Kveiktu á prentaranum

Setja upp MarkNet N8450 þráðlausan prentþjónn

Athugasemd:  Vertu viss um að prentarinn sé uppfærður í nýjasta tiltæka fastbúnaðinn.
  1. Slökktu á prentaranum og taktu síðan rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn.

  2. Finndu þráðlausa prentþjónatengið í þinni gerð af prentara.

    Ljósmynd sem sýnir hvernig á að finna þráðlaust prentþjónatengi.
  3. Settu þráðlausa prentþjóninn í þar til hann smellur á sinn stað.

    Ljósmynd sem sýnir hvernig á að setja þráðlausa prentþjóninn í.
  4. Lokaðu hurðinni, festu tengishlífina á eða gerðu bæði, fer allt eftir gerð prentarans þíns.

    Ljósmynd sem sýnir hvernig á að festa tengishlífina og loka hurðinni.
  5. Tengdu straumsnúruna við rafmagnsinnstunguna og kveiktu síðan á prentaranum.

    staðalavarúðartákn   VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA:  Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.