Setja upp valkosti vélbúnaðar

Setja upp skúffu fyrir umslög

  1. Fjarlægðu staðalskúffuna.

    Athugasemd: Ekki fleygja staðalskúffunni.
    Skúffan er toguð út og fjarlægð frá undirstöðunni með því að toga aðeins upp á við.
  2. Taktu skúffu fyrir umslög úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.

  3. Settu skúffu fyrir umslög inn.

    Hlíf yfir tengi er fjarlægð með því að ýta á efri brúnina.

Til að geta notað skúffu fyrir umslög fyrir prentun, farðu í heimaskjáinn og snertu Stillingar > Tæki > Viðhald > Uppsetningarvalmynd > Stilling skúffu > Uppsetning skúffu fyrir umslög > Kveikt.

Setja upp 520-blaða skúffu sem aukabúnað

varúðartákn hætta á raflosti VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum.

    Ýtt er á straumhnappinn á hlið stjórnborðsins og síðan er framhurðin opnuð til að slökkva á aðalstraumhnapp.
  2. Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.

    Straumsnúran er tekin úr sambandi við rafmagnsinnstungu og síðan er festingin fjarlægð frá hinum endanum til að fjarlægja snúruna frá prentaranum.
  3. Taktu viðbótarskúffuna úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.

  4. Stilltu prentarann af við skúffuna sem er aukabúnaður og láttu prentarann síga á sinn stað.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ef þyngd prentarans er meiri en 20kg (44lb), þá kann það að þarfnast tveggja eða fleiri manna til að lyfta honum á öruggan hátt.
    Prentarinn er stilltur af og látinn síga á aukaskúffuna.
  5. Fjarlægðu staðalskúffuna.

    Skúffan er toguð út og fjarlægð frá undirstöðunni með því að toga aðeins upp á við.
  6. Festu aukaskúffuna við prentarann með skrúfum.

    Skrúfurnar eru settar inn í undirstöðu staðalskúffunnar og þeim snúið réttsælis.
  7. Settu staðalskúffuna á sinn stað.

  8. Fjarlægðu hlíf yfir tengi frá aftari hlið prentarans.

    Hlíf yfir tengi er fjarlægð með því að ýta á efri brúnina.
  9. Tengdu skúffutengið við prentarann og festu síðan hlífina á.

    Tengisnúran er sett í tengið.
  10. Festu aftari hluta aukaskúffunnar við prentarann.

    Málmfesting eru fest við aftari hluta prentarans og fest með skrúfum.
  11. Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.
  12. Kveiktu á prentaranum.

Bættu skúffunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli.

Setja upp 520-blaða skúffu með skáp sem er aukabúnaður

varúðartákn hætta á raflosti VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum.

    Ýtt er á straumhnappinn á hlið stjórnborðsins og síðan er framhurðin opnuð til að slökkva á aðalstraumhnapp.
  2. Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.

    Straumsnúran er tekin úr sambandi við rafmagnsinnstungu og síðan er festingin fjarlægð frá hinum endanum til að fjarlægja snúruna frá prentaranum.
  3. Taktu viðbótarskúffuna úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.

  4. Læstu hjólinu til að koma í veg fyrir að skápurinn hreyfist.

    Láshandföngum fremri hjólanna er ýtt niður.
  5. Stilltu prentarann af við skúffuna sem er aukabúnaður og láttu prentarann síga á sinn stað.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ef þyngd prentarans er meiri en 20kg (44lb), þá kann það að þarfnast tveggja eða fleiri manna til að lyfta honum á öruggan hátt.
     Prentarinn er stilltur af og látinn síga á aukaskúffuna.
  6. Fjarlægðu staðalskúffuna.

    Skúffan er toguð út og fjarlægð frá undirstöðunni með því að toga aðeins upp á við.
  7. Festu aukaskúffuna við prentarann með skrúfum.

    Skrúfurnar eru settar inn í undirstöðu staðalskúffunnar og þeim snúið réttsælis.
  8. Settu staðalskúffuna á sinn stað.

  9. Fjarlægðu hlíf yfir tengi frá aftari hlið prentarans.

    Hlíf yfir tengi er fjarlægð með því að ýta á efri brúnina.
  10. Tengdu skúffutengið við prentarann og festu síðan hlífina á.

    Tengisnúran er sett í tengið og hlífin sett yfir.
  11. Festu aftari hluta aukaskúffunnar við prentarann.

    Málmfestingar eru festar við aftari hluta prentarans og festar með skrúfum.
  12. Stilltu jöfnunarskrúfurnar til að tryggja að allar hliðar prentarans séu í sömu hæð.

    Jafnarar á framhlið, hliðum og afturhlið prentarans eru snúnir.
  13. Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.
  14. Kveiktu á prentaranum.

Bættu skúffunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli.

Setja upp 3 x 520-blaða skúffu sem er aukabúnað ur

varúðartákn hætta á raflosti VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum.

    Ýtt er á straumhnappinn á hlið stjórnborðsins og síðan er framhurðin opnuð til að slökkva á aðalstraumhnapp.
  2. Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.

    Straumsnúran er tekin úr sambandi við rafmagnsinnstungu og síðan er festingin fjarlægð frá hinum endanum til að fjarlægja snúruna frá prentaranum.
  3. Taktu viðbótarskúffuna úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.

  4. Læstu hjólinu til að koma í veg fyrir að skúffan hreyfist.

    Lásunum á framhjólunum er ýtt niður.
  5. Stilltu prentarann af við skúffuna sem er aukabúnaður og láttu prentarann síga á sinn stað.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ef þyngd prentarans er meiri en 20kg (44lb), þá kann það að þarfnast tveggja eða fleiri manna til að lyfta honum á öruggan hátt.
    Prentarinn er stilltur af og látinn síga á aukaskúffuna.
  6. Fjarlægðu staðalskúffuna.

    Skúffan er toguð út og fjarlægð frá undirstöðunni með því að toga aðeins upp á við.
  7. Festu aukaskúffuna við prentarann með skrúfum.

    Skrúfurnar eru settar inn í undirstöðu staðalskúffunnar og þeim snúið réttsælis.
  8. Settu staðalskúffuna á sinn stað.

  9. Fjarlægðu hlíf yfir tengi frá aftari hlið prentarans.

    Hlíf yfir tengi er fjarlægð með því að ýta á efri brúnina.
  10. Tengdu skúffutengið við prentarann og festu síðan hlífina á.

    Tengisnúran er sett í tengið og hlífin sett yfir.
  11. Festu aftari hluta aukaskúffunnar við prentarann.

    Málmfestingar eru festar aftan á prentarann og festar með skrúfum.
  12. Stilltu jöfnunarskrúfurnar til að tryggja að allar hliðar prentarans séu í sömu hæð.

    Jöfnunarskrúfur á framhlið, hliðum og afturhlið prentarans eru snúnar.
  13. Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.
  14. Kveiktu á prentaranum.

Bættu skúffunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli.

Setja upp 2520-blaða samstæðuskúffu sem er aukabúnaður

varúðartákn hætta á raflosti VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum.

    Ýtt er á straumhnappinn á hlið stjórnborðsins og síðan er framhurðin opnuð til að slökkva á aðalstraumhnapp.
  2. Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.

    Straumsnúran er tekin úr sambandi við rafmagnsinnstungu og síðan er festingin fjarlægð frá hinum endanum til að fjarlægja snúruna frá prentaranum.
  3. Taktu viðbótarskúffuna úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.

  4. Læstu hjólinu til að koma í veg fyrir að skúffan hreyfist.

    Láshandföngum fremri hjólanna er ýtt niður.
  5. Stilltu prentarann af við skúffuna sem er aukabúnaður og láttu prentarann síga á sinn stað.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Ef þyngd prentarans er meiri en 20kg (44lb), þá kann það að þarfnast tveggja eða fleiri manna til að lyfta honum á öruggan hátt.
     Prentarinn er stilltur af og látinn síga á aukaskúffuna.
  6. Fjarlægðu staðalskúffuna.

    Skúffan er toguð út og fjarlægð frá undirstöðunni með því að toga aðeins upp á við.
  7. Festu aukaskúffuna við prentarann með skrúfum.

    Skrúfurnar eru settar inn í undirstöðu staðalskúffunnar og þeim snúið réttsælis.
  8. Settu staðalskúffuna á sinn stað.

  9. Fjarlægðu hlíf yfir tengi frá aftari hlið prentarans.

    Hlíf yfir tengi er fjarlægð með því að ýta á efri brúnina.
  10. Tengdu skúffutengið við prentarann og festu síðan hlífina á.

    Tengisnúran er sett í tengið og hlífin sett yfir.
  11. Festu aftari hluta aukaskúffunnar við prentarann.

    Málmfestingar eru festar við aftari hluta prentarans og festar með skrúfum.
  12. Stilltu jöfnunarskrúfurnar til að tryggja að allar hliðar prentarans séu í sömu hæð.

    Jöfnunarskrúfur á framhlið, hliðum og afturhlið prentarans eru snúnar.
  13. Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.
  14. Kveiktu á prentaranum.

Bættu skúffunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli.

Setja upp 2000-blaða skúffu sem aukabúnað

varúðartákn hætta á raflosti VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum.

    Ýtt er á straumhnappinn á hlið stjórnborðsins og síðan er framhurðin opnuð til að slökkva á aðalstraumhnapp.
  2. Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.

    Straumsnúran er tekin úr sambandi við rafmagnsinnstungu og síðan er festingin fjarlægð frá hinum endanum til að fjarlægja snúruna frá prentaranum.
  3. Taktu viðbótarskúffuna úr umbúðunum og fjarlægðu allar umbúðir.

  4. Fjarlægðu jöfnunarskrúfuna frá vinstri hlið prentarans.

    Athugasemd: Ekki fleygja skrúfunni.
    Hnúðurinn ofan á skrúfunni er fjarlægður fyrst, síðan festingin og síðan jöfnunarskrúfan.
  5. Festu festinguna við prentarann.

    Athugasemd: Notaðu festinguna sem fylgdi með aukaskúffunni.
    Festingin er skrúfuð við vinstri hlið prentarans.
  6. Settu upp aukaskúffuna.

    Skúffan er stillt af og henni ýtt í festinguna á hlið prentarans.
  7. Tengdu skúffutengið við prentarann.

    Tengikapallinn er settur í samband við tengið á hlið prentarans.
  8. Stilltu jöfnunarskrúfurnar til að tryggja að skúffan sé í sömu hæð við prentarann.

    Þumalvængjaskrúfan er fjarlægð áður en jöfnunarskrúfunum er snúið réttsælis.
  9. Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.
  10. Kveiktu á prentaranum.

Bættu skúffunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli.

Setja faxkortið upp

varúðartákn hætta á raflosti VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum.

    Ýtt er á straumhnappinn á hlið stjórnborðsins og síðan er framhurðin opnuð til að slökkva á aðalstraumhnapp.
  2. Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.

    Straumsnúran er tekin úr sambandi við rafmagnsinnstungu og síðan er festingin fjarlægð frá hinum endanum til að fjarlægja snúruna frá prentaranum.
  3. Fjarlægðu faxhlífina með því að nota skrúfjárn með beinum haus.

    Skrúfa er fjarlægð til að losa faxhlífina frá hlíf stýrispjaldsins.
  4. Fjarlægðu hlífina fyrir harða diskinn

    Tvær þumalskrúfur við efri hlutann á hlífinni fyrir harða diskinn eru fjarlægðar.
  5. Fjarlægðu hlíf fyrir stjórnborðið.

    Þumalskrúfa við efri hlutann á hlífinni fyrir stjórnborðið er fjarlægð.
  6. Taktu faxkortið úr umbúðum.

  7. Festu faxkortið við hlífina á harða diskinum.

    Tengisnúran er sett inn í gegnum raufina á hlífinni á harða diskinum. Síðan er faxkortið sett á.
  8. Settu snúruna fyrir faxtengið inn í hólf stjórnborðsins.

    Tengisnúran er sett inn í gegnum opið á milli hólfanna.
  9. Festu hlífina fyrir harða diskinn

    Notaðu þumalskrúfur til að festa hlífina fyrir harða diskinn aftan á prentaranum.
  10. Festu tengisnúru faxtengisins við stjórnborðið.

    Tengisnúran er sett í tengið á stjórnborðinu.
  11. Festu hlíf að stýrispjaldi.

    Notaðu þumalskrúfu til að festa hlífina fyrir stjórnborðið aftan á prentaranum.
  12. Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.
  13. Kveiktu á prentaranum

Setja upp harðan disk prentara

varúðartákn hætta á raflosti VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum.

    Ýtt er á straumhnappinn á hlið stjórnborðsins og síðan er framhurðin opnuð til að slökkva á aðalstraumhnapp.
  2. Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.

    Straumsnúran er tekin úr sambandi við rafmagnsinnstungu og síðan er festingin fjarlægð frá hinum endanum til að fjarlægja snúruna frá prentaranum.
  3. Taktu harða diskinn úr umbúðunum og fjarlægðu síðan festinguna.

    Viðvörun—hugsanleg hætta: Ekki snerta eða ýta á miðjuna á harða diskinum.
    Festingin er fjarlægð og henni fleygt.
  4. Fjarlægðu hlífina fyrir harða diskinn

    Tvær þumalskrúfur við efri hlutann á hlífinni fyrir harða diskinn eru fjarlægðar.
  5. Fjarlægðu hlíf fyrir stjórnborðið.

    Þumalskrúfa við efri hlutann á hlífinni fyrir stjórnborðið er fjarlægð.
  6. Settu tengisnúruna fyrir harða diskinn inn í hólf stjórnborðsins.

    Tengisnúran er sett inn í gegnum opið á milli hólfanna.
  7. Settu harðadiskinn yfir festiopin og ýttu síðan þar til að hann smellur á sinn stað.

    Harði diskurinn er inni í hólfi sínu.
  8. Festu hlífina fyrir harða diskinn

    Notaðu þumalskrúfur til að festa hlífina fyrir harða diskinn aftan á prentaranum.
  9. Tengdu tengisnúru harða disksins við stjórnborðið.

    Tengisnúran er sett í tengið á stjórnborðinu.
  10. Festu hlíf að stýrispjaldi.

    Notaðu þumalskrúfu til að festa hlífina fyrir stjórnborðið aftan á prentaranum.
  11. Tengdu straumsnúruna við rafmagnsinnstunguna og kveiktu síðan á prentaranum.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.

Setja upp vinnuhillu

  1. Slökktu á prentaranum.

    Ýtt er á straumhnappinn á hlið stjórnborðsins og síðan er framhurðin opnuð til að slökkva á aðalstraumhnapp.
  2. Fjarlægðu hlífar með því að nota skrúfjárn.

    Hlífarnar eru fjarlægðar frá vinstri hlið prentarans.
  3. Taktu vinnuhilluna úr umbúðunum.

  4. Festu vinnuhilluna við prentarann.

    Festingin er sett á vinstri hlið prentarans og síðan er hillan fest við festinguna.
  5. Festu hilluna á prentarann.

    Skrúfur eru settar undir hillunni.
  6. Kveiktu á prentaranum.

Setja upp tvöfalda móttökuhillu

  1. Taktu tvöföldu móttökuhilluna úr umbúðum.

  2. Festu tvöföldu móttökuhilluna við prentarann.

    Tvöfalda móttökuhillan er stillt af og sett í prentarann.

Til að gera bakkann tiltækan fyrir prentverk, á heimaskjánum skaltu smella á Stillingar > Tæki > Viðhald > Uppsetningarvalmynd > Stilling frágangseiningar > Hætta í stillingu fyrir skúffu 2 > Kveikt.

Setja upp frágangseiningu heftara

varúðartákn hætta á raflosti VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum.

    Ýtt er á straumhnappinn á hlið stjórnborðsins og síðan er framhurðin opnuð til að slökkva á aðalstraumhnapp.
  2. Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.

    Straumsnúran er tekin úr sambandi við rafmagnsinnstungu og síðan er festingin fjarlægð frá hinum endanum til að fjarlægja snúruna frá prentaranum.
  3. Fjarlægðu staðalbakka.

    Athugasemd: Ekki fleygja bakkanum.
    Efri úttaksbakkinn, pappírstrogið og neðri úttaksbakkarnir eru fjarlægð.
  4. Opnaðu hurð að framan, og fjarlægðu síðan bláa hnúðinn.

    Athugasemd: Ekki fleygja hnúðnum.
    Hurð að framan er opnuð og síðan er blái hnúðurinn vinstra megin við blekhylkið fjarlægður.
  5. Fjarlægði hliðarhlíf yfir staðalbakka.

    Athugasemd: Ekki fleygja hliðarhlíf yfir staðalbakka.
    Hægri brún hlífarinnar er ýtt niður til að fjarlægja hana frá bakkanum.
  6. Taktu frágangseiningu heftara úr umbúðunum og fjarlægðu síðan allar umbúðir.

  7. Settu frágangseiningu heftara á bakið og fjarlægðu síðan umbúðirnar.

    Frágangseiningu heftara er snúið á bakið og tappinn með merkinu er fjarlægður frá hlið hennar.
  8. Stilltu festinguna.

    Skrúfurnar eru fjarlægðar og síðan er festingunni ýtt í átt að frágangseiningunni. Síðan eru skrúfurnar settar aftur í.
  9. Settu frágangseininguna í.

    Frágangseininginn er sett í staðalbakkann.
  10. Lokaðu hurð að framan.

  11. Festu frágangseininguna við prentarann.

    Athugasemd: Notaðu skrúfurnar sem fylgdu með frágangseiningunni.
    Skrúfurnar eru settar í hægri hlið prentarans.
  12. Festu snúru frágangseiningar við prentarann.

    Athugasemd: Notaðu klemmurnar sem fylgdu með frágangseiningunni.
    Snúran er fest við hægri hlið og neðri bakhlið prentarans.
  13. Tengdu snúru frágangseiningar við prentarann.

    Tengihlífin er fjarlægð og síðan er snúran sett í tengið.
  14. Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.
  15. Kveiktu á prentaranum.

Bættu frágangseiningunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli.

Setja upp frágangseiningu með heftara og gatara

varúðartákn hætta á raflosti VARÚЗHÆTTA Á RAFLOSTI: Til að koma í veg fyrir hættuna á raflosti, ef þú ert að fá aðgang að stjórnborði eða setja upp viðbótarvélbúnað eða minnisbúnað eftir að prentarinn var settur upp, þá skal slökkva á prentaranum og taka rafmagnssnúruna úr sambandi við rafmagn áður en haldið er áfram. Ef þú hefur einhverjar önnur tæki áföst prentaranum, þá skal einnig slökkva á þeim og taka snúrur sem fara í prentarann úr sambandi.
  1. Slökktu á prentaranum.

    Ýtt er á straumhnappinn á hlið stjórnborðsins og síðan er framhurðin opnuð til að slökkva á aðalstraumhnapp.
  2. Taktu straumsnúruna úr rafmagnsinnstungunni og síðan úr prentaranum.

    Straumsnúran er tekin úr sambandi við rafmagnsinnstungu og síðan er festingin fjarlægð frá hinum endanum til að fjarlægja snúruna frá prentaranum.
  3. Taktu frágangseiningu heftara og gatara úr umbúðunum og fjarlægðu síðan allar umbúðir.

  4. Settu haldara fyrir heftarahylki í frágangseininguna.

    Hurð frágangseiningar er opin, skrúfan er sett í og síðan er hylki fyrir hefti sett í.
  5. Notaðu skrúfjárn með beinum haus til að festa festingarnar við frágangseininguna.

    Festingarnar eru festar við neðri vinstri hlið frágangseiningar.
  6. Settu bakkann í frágangseininguna.

    Úttaksbakki frágangseiningar er settur saman og síðan settur í prentarann.
  7. Fjarlægðu staðalbakka.

    Athugasemd: Ekki fleygja staðalbakkanum.
    Efri úttaksbakkinn, pappírstrogið og neðri úttaksbakkarnir eru fjarlægð.
  8. Opnaðu hurð að framan, og fjarlægðu síðan bláa hnúðinn.

    Athugasemd: Ekki fleygja hnúðnum.
    Hurð að framan er opnuð og síðan er blái hnúðurinn vinstra megin við blekhylkið fjarlægður.
  9. Fjarlægði hliðarhlíf yfir staðalbakka.

    Athugasemd: Ekki fleygja hliðarhlíf yfir staðalbakka.
    Hægri brún hlífarinnar er ýtt niður til að fjarlægja hana frá bakkanum.
  10. Notaðu skrúfjárn með beinum haus til að festa festingarnar við hægri hlið prentarans.

    Lárétt festing og lóðréttar festingar eru festar við hægri hlið prentarans.
  11. Settu pappírsflutninginn inn og festu hann með skrúfunum.

    Athugasemd: Notaðu skrúfurnar sem fylgdu með frágangseiningunni.
    Pappírsflutningurinn er settur inn í staðalbakka prentarans og síðan eru skrúfurnar settar inn í hægri hlið bakkans.
  12. Lokaðu hurð að framan.

  13. Festu frágangseininguna við prentarann.

    Frágangseiningin er fest við hægri hlið prentarans.
  14. Stilltu jöfnunarskrúfurnar til að tryggja að allar hliðar frágangseiningar séu í sömu hæð við prentarann.

    Jöfnunarskrúfunum er snúið réttsælis til að stilla hæðina.
  15. Opnaðu hurð frágangseiningar og festu síðan skrúfuna á vinstri hlið frágangseiningarinnar.

    Hurðin á frágangseiningu er opnuð og skrúfan er fest aftur á vinstri hlið að innan.
  16. Lokaðu hurð á frágangseiningu.

  17. Tengdu kapal pappírsflutningur aftan á frágangseiningunni.

    Hlíf yfir tengi er fjarlægt, kapallinn er settur í og tengdur og hlífin er fest á.
  18. Tengdu kapal frágangseiningar aftan á prentarann.

    Hlíf yfir tengi er fjarlægt, kapallinn er settur í og hlífin er fest á.
  19. Tengdu straumsnúru við prentarann og síðan við rétt jarðtengda rafmagnsinnstungu.

    staðalavarúðartákn VARÚЗHUGSANLEG HÆTTA: Til að koma í veg fyrir hættu á eldsvoða eða raflosti tengið rafmagnssnúruna við innstungu með viðeigandi getu og rétta jarðtengingu sem er nálægt vörunni og auðveldlega aðgengileg.
  20. Kveiktu á prentaranum

Bættu frágangseiningunni handvirkt inn í prentararekilinn til að gera hana tiltæka fyrir prentverk. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Bæta við tiltækum valkostum í prentrekli.

Til að get notað frágangseininguna fyrir prentun, farðu í heimaskjáinn og snertu Stillingar > Tæki > Viðhald > Uppsetningarvalmynd > Stillingar frágangseiningar > Stillingar gatara > velja stillingu.

Setja upp þráðlausan prentþjón

Setja upp MarkNet N8372 þráðlausan prentþjónn

  1. Slökktu á prentaranum.

  2. Settu ísóprópýl alkóhól í mjúkan lófrían klút, og þurrkaðu síðan svæðið í kring um USB-tengið.

  3. Settu þráðlausu eininguna á sinn stað.

    Þráðlausa einingin er tengd við USB-tengið.

    Athugasemdir:

    • Beittu góðum þrýstingi til að tryggja að límbandið festist við yfirborð prentarans.
    • Gakktu úr skugga um að yfirborð prentarans sé þurrt og laust við raka.
    • Einingin er best tengd við prentarann eftir 72 klst.
  4. Athugaðu hvort bil sé á milli einingarinnar og prentarans, festu síðan millibilseiningu ef þörf krefur.

    Millistykkið er fest við eininguna ef það er bil.
  5. Tengja NFC-kortið.

    NFC-kortið er tengt við prentarann.
  6. Kveiktu á prentaranum