Vandamál við faxsendingu

Auðkenni þess sem hringir sést ekki

Athugasemd: Þessar leiðbeiningar eiga aðeins við prentara sem styðja hliðstætt fax. Frekari upplýsingar má sjá í kaflanum Setja upp prentarann fyrir fax.

Aðgerð

Nei

Virkja símanúmerabirti.

Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Fax > Uppsetning á faxi > Móttökustillingar á faxi > Stillingar stjórnanda > Virkja símanúmerabirti.


Birtist auðkenni þess sem hringir?

Vandamálið er leyst.

Hafðu samband við stuðning viðskiptavina.


Get ekki sent eða tekið á móti föxum með því að nota hliðrænt fax

Aðgerð

Nei

Skref 1

Leystu úr villuboðum sem birtast á skjánum.


Getur þú sent eða tekið á móti faxi?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 2.

Skref 2

Vertu viss um að tengingar fyrir eftirfarandi búnað séu örugglega tengdar:

  • Síma

  • Símtól

  • Símsvara


Getur þú sent eða tekið á móti faxi?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 3.

Skref 3

Hlustaðu eftir hringisón.

  • Hringdu í faxnúmerið til að vera viss um að það virki rétt.

  • Ef þú ert að nota eiginleikann Lagt á, þá á að hækka hljóðstigið til að athuga hvort þú heyrir hringitón.


Heyrir þú hringitón?

Farðu í skref 5.

Farðu í skref 4.

Skref 4

Athugið veggtengil símans.

  1. Tengdu hliðrænan síma beint í veggtengilinn.

  2. Hlustið eftir hringisón.

  3. Ef hringisónn heyrist ekki, notaðu þá aðra símasnúru.

  4. Ef hringisónn heyrist ekki ennþá, tengdi hliðrænan síma í annan veggtengil.

  5. Ef þú heyrir hringisón, tengdu þá prentarann við þann veggtengil.


Getur þú sent eða tekið á móti faxi?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 5.

Skref 5

Athugaðu hvort prentarinn er tengdur við hliðræna símaþjónustu eða rétta stafræna tengið.

  • Ef þú notar símaþjónustu með samþætta þjónustu fyrir stafrænt net (ISDN) tengdu þá við hliðstætt símatengi á ISDN-tengi. Hafðu samband við þína ISDN-veitu varðandi frekari upplýsingar.

  • Ef þú ert að nota DSL, tengdu þá DSL-síu eða beini sem styður hliðræna notkun. Hafðu samband við þína DSL-veitu varðandi frekari upplýsingar.

  • Ef þú ert að nota PBX-símaþjónustu, vertu viss um að þú sért tengdur við hliðrænt tengi á PBX. Ef ekki til staðar, íhugaðu að koma upp hliðrænni símalínu fyrir faxtækið.


Getur þú sent eða tekið á móti faxi?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 6.

Skref 6

Aftengdu tímabundið annan búnað og gerðu aðra símaþjónustu óvirka.

  1. Aftengdu annan búnað (eins og símsvara, tölvur, mótöld eða símalínur) milli prentarans og símalínu.

  2. Gerðu símtal í bið og talhólf óvirk. Hafðu samband við símafyrirtækið þitt varðandi frekari upplýsingar.


Getur þú sent eða tekið á móti faxi?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 7.

Skref 7

Skannaðu upphaflega skjalið, eina síðu í einu.

  1. Hringdu í faxnúmerið.

  2. Skannaðu skjalið.


Getur þú sent eða tekið á móti faxi?

Vandamálið er leyst.

Hafa samband við stuðning viðskiptavina.


Get tekið á móti en ekki sent föx með því að nota hliðrænt fax

Aðgerð

Nei

Skref 1

Settu upprunalegt skjal rétt í sjálfvirka matarann eða á gler skannans.


Getur þú sent fax?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 2.

Skref 2

Setja upp númer á flýtivísi á réttan hátt.

  • Athugaðu hvort búið er að setja upp númer fyrir flýtivísi á símanúmer sem þú vilt nota til hringingar.

  • Hringdu handvirkt í símanúmerið.


Getur þú sent fax?

Vandamálið er leyst.

Hafa samband við stuðning viðskiptavina.


Get sent en ekki tekið á móti föxum með því að nota hliðrænt fax

Aðgerð

Nei

Skref 1

Vertu viss um að uppruni pappírs sé ekki tómur.


Geturðu tekið á móti faxi?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 2.

Skref 2

Athuga biðstillingar á fjölda hringinga.

Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Fax > Uppsetning á faxi > Móttökustillingar á faxi > Hringingar fyrir svörun.


Geturðu tekið á móti faxi?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 3.

Skref 3

Ef prentarinn er að prenta auðar síður, skoðaðu þá Auðar eða hvítar síður.


Geturðu tekið á móti faxi?

Vandamálið er leyst.

Hafa samband við stuðning viðskiptavina.


Get ekki sett upp etherFAX

Aðgerð

Nei

Skref 1

Athuga tengingar prentarans.

  1. Prenta uppsetningarsíðu netkerfis. Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Skýrslur > Netkerfi > Uppsetningarsíða netkerfis.

  2. Athuga stöðu netkerfis prentarans


Er prentarinn tengdur við netkerfið?

Farðu í skref 3.

Farðu í skref 2.

Skref 2

Gangtu úr skugga um að prentarinn sé tengdur við netkerfi og að netið sé tengt internetinu.


Getur þú sett upp etherFAX?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 3.

Skref 3

Gangtu úr skugga um að etherFAX sé sett rétt upp. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Setja upp faxaðgerð sem notar etherFAX.


Getur þú sett upp etherFAX?

Vandamálið er leyst.

Farðu á https://www.etherfax.net/lexmark.


Get ekki sent eða tekið á móti föxum með því að nota etherFAX

Aðgerð

Nei

Skref 1

Gangtu úr skugga um að prentarinn sé tengdur við netkerfi og að netið sé tengt internetinu.


Geturðu sent eða tekið á móti föxum með því að nota etherFAX?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 2.

Skref 2

Gangtu úr skugga um að etherFAX sé sett rétt upp.

  1. Af heimaskjánum, snertu Stillingar > Fax > Uppsetning á faxi > Almennar stillingar á faxi.

  2. Vertu viss um að þú sért með rétt faxnúmer.

  3. Vertu viss um að Flutningur á faxi sé stillt á etherFAX.

    Athugasemdir:

    • Þessi valmynd birtist aðeins þegar fleiri en einn faxflutningur er tiltækur.
    • Ef aðeins etherFAX er uppsett á prentaranum er það sjálfkrafa stillt.

Geturðu sent eða tekið á móti föxum með því að nota etherFAX?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 3.

Skref 3

Skiptu stórum skjölum í minni skráarstærðir.


Geturðu sent eða tekið á móti föxum með því að nota etherFAX?

Vandamálið er leyst.

Farðu á https://www.etherfax.net/lexmark.


Léleg prentgæði símbréfs

Aðgerð

Nei

Skref 1

Ganga úr skugga um að það séu engir gallar í prentgæðum.

  1. Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Bilanaleit > Prenta gæðaprófunarsíður.

  2. Leiðréttu alla galla í prentgæðum. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Prentgæði eru léleg.


Eru prentgæði á faxi ásættanleg?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 2.

Skref 2

Ef þú ert að nota hliðrænt fax skaltu minnka sendingarhraða á mótteknu faxi.

  1. Frá heimaskjánum, snertu Stillingar > Fax > Uppsetning á faxi > Móttökustillingar á faxi > Stillingar stjórnanda.

  2. Veldu minni sendingarhraða í valmynd fyrir hámarkshraða.


Eru prentgæði á faxi ásættanleg?

Vandamálið er leyst.

Hafðu samband við stuðning viðskiptavina.


Upplýsingar vantar á forsíðu á faxi

Aðgerð

Nei

  1. Slökktu á prentaranum, bíddu síðan í um það bil 10 sekúndur, og kveiktu á honum aftur.

  2. Senda eða taka á móti faxi.


Vantar upplýsingar á forsíðu á faxi?

Vandamálið er leyst.

Hafa samband við stuðning viðskiptavina.


Get ekki sent forsíðu á faxi frá tölvunni

Aðgerð

Nei

Skref 1

  1. Gangtu úr skugga um að prentrekill sé uppfærður. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Setja upp hugbúnað prentara.

  2. Sendu faxið.


Getur þú sent forsíðu á faxi?

Vandamálið er leyst.

Farðu í skref 2.

Skref 2

  1. Opnaðu samskipti Prienta úr því skjali sem þú ert að reyna að faxa.

  2. Veldu prentarann og smelltu síðan á Eiginleikar, Kjörstillingar, Valkostir, eða Uppsetning.

  3. Smelltu á Fax, og hreinsaðu stillinguuna Alltaf að sýna stillingar áður en fax er sent.

  4. Sendu faxið.


Getur þú sent forsíðu á faxi?

Vandamálið er leyst.

Hafa samband við stuðning viðskiptavina.